Tork gaur: „Það er eitthvað svona frískandi við að vera hérna inni“ Máni Snær Þorláksson skrifar 9. maí 2023 09:30 Tork gaurinn tekur fyrir Renault Megane e-tech í þætti dagsins. Vísir/James Einar Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í níunda þætti annarrar þáttaraðar er Renault Megane E-tech tekinn fyrir. James Einar Becker er stjórnandi þáttanna, Tork gaurinn sjálfur. Í upphafi þáttarins bendir hann á að í dag sé ekki hægt að kaupa Renault Megane með dísel- eða bensínvél. „Núna er hann eingöngu rafmagnaður,“ segir hann. Þegar rætt er um rafmagnsbíla er við því að búast að minnast á drægnina. Uppgefin drægni þessa bíls eru 470 kílómetrar. James segir þá drægni vera svipaða og við má búast af bíl af þessari stærð. James segir þennan bíl koma til með að keppa við bíla eins og Volkswagen ID.3 eða nýja Smart #1 bílinn. Hann segist þó ekki getað borið þá saman þar sem hann hefur ekki keyrt hina bílana. „Þannig ég get bara sagt ykkur hvernig þessi bíll er,“ segir hann. „Fyrir mitt leyti þá finnst mér þetta asskoti nettur bíll. Sterkasti sölupunktur þessa bíls að mínu mati er hérna inni í ökumannsklefanum. Það er eitthvað svona frískandi við að vera hérna inni.“ Hér fyrir neðan má sjá þáttinn í heild sinni. Klippa: Tork gaur - Renault Megane E-tech Tork gaur Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent
James Einar Becker er stjórnandi þáttanna, Tork gaurinn sjálfur. Í upphafi þáttarins bendir hann á að í dag sé ekki hægt að kaupa Renault Megane með dísel- eða bensínvél. „Núna er hann eingöngu rafmagnaður,“ segir hann. Þegar rætt er um rafmagnsbíla er við því að búast að minnast á drægnina. Uppgefin drægni þessa bíls eru 470 kílómetrar. James segir þá drægni vera svipaða og við má búast af bíl af þessari stærð. James segir þennan bíl koma til með að keppa við bíla eins og Volkswagen ID.3 eða nýja Smart #1 bílinn. Hann segist þó ekki getað borið þá saman þar sem hann hefur ekki keyrt hina bílana. „Þannig ég get bara sagt ykkur hvernig þessi bíll er,“ segir hann. „Fyrir mitt leyti þá finnst mér þetta asskoti nettur bíll. Sterkasti sölupunktur þessa bíls að mínu mati er hérna inni í ökumannsklefanum. Það er eitthvað svona frískandi við að vera hérna inni.“ Hér fyrir neðan má sjá þáttinn í heild sinni. Klippa: Tork gaur - Renault Megane E-tech
Tork gaur Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent