Brast í grát í miðjum leik vegna sírena sem minntu á stríðið Smári Jökull Jónsson skrifar 4. maí 2023 22:01 Maryna Zanevska sagði að sírenurnar hefðu minnt á heimaslóðirnar. Vísir/Getty Tenniskonan Maryna Zanevska féll úr leik á móti á WTA-mótaröðinni í tennis í gær. Hún brotnaði niður í miðjum leik eftir að sírenur við völlinn minntu hana á heimaslóðir í Úkraínu. Tenniskonan Maryna Zanevska er fædd í Úkraínu. Hún er með belgískt ríkisfang og býr í Þýskalandi. Hún er með þátttökurétt á WTA-mótaröðinni í tennis og er í 75. sæti á heimslistanum. Í gær tók hún þátt á Saint-Malo Open mótinu í Frakklandi þar sem hún mætti hinni bandarísku Katie Volynets. Zanevska vann 6-2 sigur í fyrsta settinu en þá fór sírena í gang við völlinn sem minnti Zanevska á viðvörunarhljóðið sem oft hefur heyrst í heimalandi hennar á meðan á stríðinu þar hefur staðið. Zanevska fylltist ofsahræðslu og brotnaði niður á vellinum þegar hún heyrði hljóðið. Hún gat haldið leik áfram skömmu síðar en var greinilega ekki í góðu ásigkomulagi og endaði á því að tapa leiknum 2-1. „Ég veit ekki af hverju, hljóðið í sírenunni heyrðist kannski í tuttugu sekúndur. Mér fannst sem það væri heil eilífð. Ég byrjaði að gráta og gat ekki hætt,“ skrifar Zanevska á Instagram. „Venjulega þegar ég stíg inn á völlinn er það staður þar sem ég gleymi mínum vandamálum. Í þetta skiptið risti þetta djúpt.“ Tennis Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Sjá meira
Tenniskonan Maryna Zanevska er fædd í Úkraínu. Hún er með belgískt ríkisfang og býr í Þýskalandi. Hún er með þátttökurétt á WTA-mótaröðinni í tennis og er í 75. sæti á heimslistanum. Í gær tók hún þátt á Saint-Malo Open mótinu í Frakklandi þar sem hún mætti hinni bandarísku Katie Volynets. Zanevska vann 6-2 sigur í fyrsta settinu en þá fór sírena í gang við völlinn sem minnti Zanevska á viðvörunarhljóðið sem oft hefur heyrst í heimalandi hennar á meðan á stríðinu þar hefur staðið. Zanevska fylltist ofsahræðslu og brotnaði niður á vellinum þegar hún heyrði hljóðið. Hún gat haldið leik áfram skömmu síðar en var greinilega ekki í góðu ásigkomulagi og endaði á því að tapa leiknum 2-1. „Ég veit ekki af hverju, hljóðið í sírenunni heyrðist kannski í tuttugu sekúndur. Mér fannst sem það væri heil eilífð. Ég byrjaði að gráta og gat ekki hætt,“ skrifar Zanevska á Instagram. „Venjulega þegar ég stíg inn á völlinn er það staður þar sem ég gleymi mínum vandamálum. Í þetta skiptið risti þetta djúpt.“
Tennis Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Sjá meira