PSG fordæmir stuðningsmennina sem sátu um heimili Neymars Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2023 14:31 Stuðningsmenn Paris Saint-Germain eru langt frá því að vera sáttir við Brasilíumanninn Neymar. vísir/getty Paris Saint-Germain hefur fordæmt þá stuðningsmenn sem söfnuðust saman fyrir utan heimili hans og hvöttu hann til að yfirgefa félagið. Stuðningsmenn PSG eru ósáttir við gang mála hjá frönsku meisturunum. Þeir söfnuðust saman fyrir höfuðstöðvar félagsins í gær og kröfðust þess að stjórnin myndi segja af sér. Annar hópur kom saman fyrir utan heimili Neymars og sögðu honum að koma sér í burtu frá PSG. Félagið hefur nú slegið á puttana á þessum stuðningsmönnum. Confirmation that this footage from @ParisienTimes is genuine - PSG supporters bring their Neymar, get lost! chanting directly to the Brazilian s home in Paris. pic.twitter.com/7HT6Fuh92y— Get French Football News (@GFFN) May 3, 2023 „PSG fordæmir móðgandi og óásættanlega framkomu lítils hóps stuðningsmanna á miðvikudaginn. Burtséð frá ólíkum skoðunum, þá er ekkert sem réttlætir svona framkomu. Félagið styður alla leikmenn og starfsfólk sem verður fyrir barðinu á svona framkomu,“ sagði í yfirlýsingu frá félaginu. PSG tapaði fyrir Lorient um helgina og er nú aðeins með fimm stiga forskot á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar. PSG setti Lionel Messi síðan í tveggja vikna bann fyrir að fara til Sádí-Arabíu í leyfisleysi. Í gær bárust svo fréttir af því að Argentínumaðurinn myndi yfirgefa PSG eftir tímabilið. Neymar hefur leikið 29 leiki með PSG í öllum keppnum á tímabilinu, skorað átján mörk og lagt upp sautján. Franski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira
Stuðningsmenn PSG eru ósáttir við gang mála hjá frönsku meisturunum. Þeir söfnuðust saman fyrir höfuðstöðvar félagsins í gær og kröfðust þess að stjórnin myndi segja af sér. Annar hópur kom saman fyrir utan heimili Neymars og sögðu honum að koma sér í burtu frá PSG. Félagið hefur nú slegið á puttana á þessum stuðningsmönnum. Confirmation that this footage from @ParisienTimes is genuine - PSG supporters bring their Neymar, get lost! chanting directly to the Brazilian s home in Paris. pic.twitter.com/7HT6Fuh92y— Get French Football News (@GFFN) May 3, 2023 „PSG fordæmir móðgandi og óásættanlega framkomu lítils hóps stuðningsmanna á miðvikudaginn. Burtséð frá ólíkum skoðunum, þá er ekkert sem réttlætir svona framkomu. Félagið styður alla leikmenn og starfsfólk sem verður fyrir barðinu á svona framkomu,“ sagði í yfirlýsingu frá félaginu. PSG tapaði fyrir Lorient um helgina og er nú aðeins með fimm stiga forskot á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar. PSG setti Lionel Messi síðan í tveggja vikna bann fyrir að fara til Sádí-Arabíu í leyfisleysi. Í gær bárust svo fréttir af því að Argentínumaðurinn myndi yfirgefa PSG eftir tímabilið. Neymar hefur leikið 29 leiki með PSG í öllum keppnum á tímabilinu, skorað átján mörk og lagt upp sautján.
Franski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira