Aron öflugur þegar Álaborg tryggði sér sæti í undanúrslitum Smári Jökull Jónsson skrifar 3. maí 2023 19:45 Aron Pálmarsson var ómyrkur í máli eftir leikinn í kvöld. Vísir/Vilhelm Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg eru komnir í undanúrslit dönsku deildarinnar eftir 28-26 sigur á KIF Kolding í kvöld. Þá vann Holstebro heimasigur á Lemvig og tryggði sæti sitt í deildinni. Aron Pálmarsson var ekki með íslenska landsliðinu á dögunum vegna meiðsla en var hins vegar orðinn heill heilsu þegar lið Álaborgar sótti Kolding heim í úrslitakeppni dönsku deildarinnar í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi en heimamenn voru með 14-13 forystu í hálfleik. Gestirnir frá Álaborg náðu hins vegar frumkvæðinu í síðari hálfleik og komust þremur mörkum yfir í stöðunni 21-18 þegar fimmtán mínútur voru eftir. Þá forystu létu þeir aldrei af hendi og unnu að lokum tveggja marka sigur, lokatölur 28-26. Aron Pálmarsson skoraði fimm mörk fyrir Álaborg í kvöld og gaf þar að auki eina stoðsendingu. Með sigrinum er Álaborg öruggt í undanúrslit þar sem leikið verður um danska titilinn en ekki er ljóst hverjum þeir mæta þar. Halldór Jóhann Sigfússon og lærisveinar hans í Holstebro tryggðu veru sína í efstu deild að ári þegar liðið lagði Lemvig á heimavelli sínum í kvöld. Lokatölur 25-23 en Daníel Freyr Andrésson var í marki Lemvig sem er í vondri stöðu í neðsta sæti umspilsins um sæti í efstu deild að ári. Daníel Freyr varði sjö skot hjá Lemvig í kvöld en hann gengur til liðs við FH að tímabilinu loknu. Arnór Atlason tekur við þjálfun liðs Holstebro í sumar og getur nú farið að undirbúa liðið fyrir tímabil í efstu deild. Elvar Ásgeirsson skoraði sex mörk þegar Ribe-Esbjerg tapaði 29-21 fyrir Skjern. Ágúst Elí Björgvinsson varði sex skot hjá Ribe-Esbjerg en lið Skjern tryggði sér sæti í undanúrslitum með sigrinum. Danski handboltinn Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Í beinni: Valur - Porrino | Evróputitill í boði Handbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Verður stærsti dagur ævi minnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Porrino | Evróputitill í boði „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Sjá meira
Aron Pálmarsson var ekki með íslenska landsliðinu á dögunum vegna meiðsla en var hins vegar orðinn heill heilsu þegar lið Álaborgar sótti Kolding heim í úrslitakeppni dönsku deildarinnar í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi en heimamenn voru með 14-13 forystu í hálfleik. Gestirnir frá Álaborg náðu hins vegar frumkvæðinu í síðari hálfleik og komust þremur mörkum yfir í stöðunni 21-18 þegar fimmtán mínútur voru eftir. Þá forystu létu þeir aldrei af hendi og unnu að lokum tveggja marka sigur, lokatölur 28-26. Aron Pálmarsson skoraði fimm mörk fyrir Álaborg í kvöld og gaf þar að auki eina stoðsendingu. Með sigrinum er Álaborg öruggt í undanúrslit þar sem leikið verður um danska titilinn en ekki er ljóst hverjum þeir mæta þar. Halldór Jóhann Sigfússon og lærisveinar hans í Holstebro tryggðu veru sína í efstu deild að ári þegar liðið lagði Lemvig á heimavelli sínum í kvöld. Lokatölur 25-23 en Daníel Freyr Andrésson var í marki Lemvig sem er í vondri stöðu í neðsta sæti umspilsins um sæti í efstu deild að ári. Daníel Freyr varði sjö skot hjá Lemvig í kvöld en hann gengur til liðs við FH að tímabilinu loknu. Arnór Atlason tekur við þjálfun liðs Holstebro í sumar og getur nú farið að undirbúa liðið fyrir tímabil í efstu deild. Elvar Ásgeirsson skoraði sex mörk þegar Ribe-Esbjerg tapaði 29-21 fyrir Skjern. Ágúst Elí Björgvinsson varði sex skot hjá Ribe-Esbjerg en lið Skjern tryggði sér sæti í undanúrslitum með sigrinum.
Danski handboltinn Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Í beinni: Valur - Porrino | Evróputitill í boði Handbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Verður stærsti dagur ævi minnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Porrino | Evróputitill í boði „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Sjá meira