Fleiri leita til VIRK núna Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 3. maí 2023 14:20 Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs segir fleiri þurfa á þeirra aðstoð að halda en áður. Vísir/Arnar Fleiri hafa leitað til VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs það sem af er ári en venja. Á fyrstu þremur mánuðum þessa árs hafa um fimmtán prósent fleiri umsóknir borist. Framkvæmdastjórinn segir erfitt að benda á eitthvað eitt sem skýri þetta. Frá því VIRK Starfsendurhæfingarsjóður tók til starfa fyrir fimmtán árum hafa um tuttugu og eitt þúsund manns leitað þangað. Á undanförnum árum hafa allt að tvö þúsund og sex hundruð einstaklingar verið í þjónustu VIRK á hverjum tíma. Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri VIRK segir aðsóknina það sem af er ári hafa verið meiri en áður. „Ef ég tek fyrstu þrjá mánuði þessa árs samanborið við í fyrra þá höfum við fengið um fimmtán prósent fleiri umsóknir inn til VIRK.“ Vigdís segir erfitt að segja til um hvað skýri þessa aukningu. „Það eru alltaf fleiri konur en karlar sem koma til okkar. Ekkert endilega núna en það hefur verið í gegnum öll þessi ár. Það er engin heldur sérstök breyting hvað varðar aldurinn ekki núna á milli ára. Svona fljótt á litið þá sjáum við engar sérstakar skýringar í svona líffræðilegri tölfræði hjá okkur.“ Mögulega hafi Covid þó haft eitthvað að segja. „Það er voða erfitt að benda á eitthvað eitt í þessu samhengi. Við áttum von á meiri aðsókn hjá okkur í Covid en það gerðist ekki en núna erum við að sjá þessa aukningu.“ Vinnumarkaður Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Fleiri fréttir Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Sjá meira
Frá því VIRK Starfsendurhæfingarsjóður tók til starfa fyrir fimmtán árum hafa um tuttugu og eitt þúsund manns leitað þangað. Á undanförnum árum hafa allt að tvö þúsund og sex hundruð einstaklingar verið í þjónustu VIRK á hverjum tíma. Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri VIRK segir aðsóknina það sem af er ári hafa verið meiri en áður. „Ef ég tek fyrstu þrjá mánuði þessa árs samanborið við í fyrra þá höfum við fengið um fimmtán prósent fleiri umsóknir inn til VIRK.“ Vigdís segir erfitt að segja til um hvað skýri þessa aukningu. „Það eru alltaf fleiri konur en karlar sem koma til okkar. Ekkert endilega núna en það hefur verið í gegnum öll þessi ár. Það er engin heldur sérstök breyting hvað varðar aldurinn ekki núna á milli ára. Svona fljótt á litið þá sjáum við engar sérstakar skýringar í svona líffræðilegri tölfræði hjá okkur.“ Mögulega hafi Covid þó haft eitthvað að segja. „Það er voða erfitt að benda á eitthvað eitt í þessu samhengi. Við áttum von á meiri aðsókn hjá okkur í Covid en það gerðist ekki en núna erum við að sjá þessa aukningu.“
Vinnumarkaður Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Fleiri fréttir Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Sjá meira