Nauðsynlegt að herða enn frekar á refsiaðgerðum Sunna Sæmundsdóttir skrifar 3. maí 2023 13:02 Volodymyr Zelenskyy og Sauli Niinisto á blaðamannafundi í hádeginu. vísir/Einar Volodomír Selenskí Úkraínuforseti sagði nauðsynlegt að herða enn fremur á refsiaðgerðum Vesturlanda gagnvart Rússlandi á blaðamannafundi í Finnlandi í dag. Selenskí Úkraínuforseti og Sauli Niinistö Finnlandsforseti ávörpuðu fjölmiðla í forsetahöllinni í Helsinki í dag. Þétt var setið á fundinum líkt og sést á myndum Einars Árnasonar tökumanns en hann er var í salnum ásamt Heimi Má Péturssyni fréttamanni. Fulltrúar íslenskra fjölmiðla eru í finnsku forsetahöllinni í dag.vísir/Heimir Már Selenskí minntist á hversu stutt er á milli Helsinki og átakanna í Úkraínu. Sterkar varnir Úkraínumanna og aðstoð NATO-ríkjanna komi hins vegar í veg fyrir að Rússar nái nokkurn tímann þangað. Heimir Már rakti það helsta sem kom fram á fundinum í hádegisfréttum Bylgjunnar og sagði Selenskí meðal annars hafa boðað mikil tíðindi í stríðinu á þessu ári. Þá sagði hann nauðsynlegt að herða enn frekar á refsiaðgerðum gagnvart Rússum og ítrekaði ákall um þotur og hergögn. Heimir Már Pétursson hlýðir á ræðu Selenskís.vísir/Einar Selenskí tekur þátt í leiðtogafundi Norðurlandanna í dag og samkvæmt Stjórnarráðinu stendur til að ræða áframhaldandi stuðning við Úkraínu, umsókn Úkraínu um aðild að Evrópusambandinu og Atlantshafsbandalaginu og hvernig stuðla megi að friði og hefja efnahagsuppbyggingu í landinu. Að neðan má sjá frá því þegar Selenskí kom á fund finnska forsetans í dag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun einnig eiga tvíhliða fund með Selenskí í dag. Þar stendur meðal annars til að ræða leiðtogafund Evrópuráðsins sem fer fram í Reykjavík 16. til 17. maí. Á eftir verður blaðamannafundur norrænu forsætisráðherranna, finnska forsetans og Úkraínuforseta. Sýnt verður frá honum í beinni á Vísi. Ekki hafði verið tilkynnt um heimsókn Selenskís fyrir fram af öryggisástæðum.vísir/Einar Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Finnland Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sjá meira
Selenskí Úkraínuforseti og Sauli Niinistö Finnlandsforseti ávörpuðu fjölmiðla í forsetahöllinni í Helsinki í dag. Þétt var setið á fundinum líkt og sést á myndum Einars Árnasonar tökumanns en hann er var í salnum ásamt Heimi Má Péturssyni fréttamanni. Fulltrúar íslenskra fjölmiðla eru í finnsku forsetahöllinni í dag.vísir/Heimir Már Selenskí minntist á hversu stutt er á milli Helsinki og átakanna í Úkraínu. Sterkar varnir Úkraínumanna og aðstoð NATO-ríkjanna komi hins vegar í veg fyrir að Rússar nái nokkurn tímann þangað. Heimir Már rakti það helsta sem kom fram á fundinum í hádegisfréttum Bylgjunnar og sagði Selenskí meðal annars hafa boðað mikil tíðindi í stríðinu á þessu ári. Þá sagði hann nauðsynlegt að herða enn frekar á refsiaðgerðum gagnvart Rússum og ítrekaði ákall um þotur og hergögn. Heimir Már Pétursson hlýðir á ræðu Selenskís.vísir/Einar Selenskí tekur þátt í leiðtogafundi Norðurlandanna í dag og samkvæmt Stjórnarráðinu stendur til að ræða áframhaldandi stuðning við Úkraínu, umsókn Úkraínu um aðild að Evrópusambandinu og Atlantshafsbandalaginu og hvernig stuðla megi að friði og hefja efnahagsuppbyggingu í landinu. Að neðan má sjá frá því þegar Selenskí kom á fund finnska forsetans í dag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun einnig eiga tvíhliða fund með Selenskí í dag. Þar stendur meðal annars til að ræða leiðtogafund Evrópuráðsins sem fer fram í Reykjavík 16. til 17. maí. Á eftir verður blaðamannafundur norrænu forsætisráðherranna, finnska forsetans og Úkraínuforseta. Sýnt verður frá honum í beinni á Vísi. Ekki hafði verið tilkynnt um heimsókn Selenskís fyrir fram af öryggisástæðum.vísir/Einar
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Finnland Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sjá meira