„Súmmerar upp virðingarleysið sem okkur er sýnt“ Oddur Ævar Gunnarsson og Margrét Björk Jónsdóttir skrifa 2. maí 2023 11:42 Ragnar Þór Ingólfsson fer hörðum orðum um verslunareigendur sem auglýst hafa sérstök 1. maí tilboð. Vísir/Vilhelm Formaður VR gagnrýnir verslunareigendur harðlega fyrir að hafa verslanir sínar opnar á baráttudegi verkalýðsins þann 1. maí. Hann segir sérstök 1. maí tilboð súmmera upp virðingarleysið við starfsfólk verslana. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær, þann 1. maí. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, var tekinn tals í Skeifunni þar sem fjöldi verslana var opin og viðskiptavinir streymdu inn. „Við höfum lengi barist fyrir því að það sé greitt stórhátíðarálag á þessum degi og lengi hvatt stjórnendur fyrirtækja til þess að hafa lokað þannig að starfsfólk og þá sérstaklega starfsfólk verslana geti notað daginn með okkur til þess að sameinast um mikilvægar grundvallarkröfur.“ Ragnar segir að staðan þann 1. maí hafi oft verið verri. Borið hafi á því að verslunareigendur hafi auglýst sérstök tilboð í tengslum við verkalýðsdaginn. „Og við sáum nokkur fyrirtæki gera það í dag. Auglýsa tax free dagar og ýmislegt annað. Það svona kannski súmmerar upp virðingarleysið sem okkur er sýnt þegar við erum að reyna að standa vaktina og sameina krafta okkar og byggja upp samstöðu.“ Sniðgengur verslanir þennan dag Hann segist sjálfur hafa sniðgengið verslanir á þessum degi en segist frekar hvetja fyrirtæki til að hugsa sinn gang en að hvetja almenning til að sniðganga verslanir. „Ég hvet frekar fyrirtækin til þess að sýna launafólki lágmarksvirðingu og hafa lokað þennan dag og ganga að kröfum okkar um stórhátíðarálag, sem minnkar þá hvatann til þess að hafa opið, því það er þá dýrara fyrir fyrirtæki.“ Verslun Verkalýðsdagurinn Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Samstaðan sé mikilvæg í baráttunni gegn ójöfnuði Formenn Rafiðnaðarsambandsins og BSRB héldu bæði ávörp á Ingólfstorgi í tilefni verkalýðsdagsins í dag. Þau vöktu bæði athygli á vaxandi ójöfnuði í samfélaginu og mikilvægi samstöðu hjá launafólki, sérstaklega í ljósi komandi kjarabaráttu. 1. maí 2023 16:32 Bráðavandi blasi við heimilum landsins Hátíðarhöld verða víða um land í dag 1. maí í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins. Kröfuganga fer af stað frá Skólavörðuholti í Reykjavík klukkan hálf tvö en í ár eru hundrað ár frá fyrstu kröfugöngunni hér á landi. 1. maí 2023 10:14 Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Viðskipti innlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Viðskipti erlent „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Viðskipti innlent Hætt við að vextir hækki Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Viðskipti innlent Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Sjá meira
Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær, þann 1. maí. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, var tekinn tals í Skeifunni þar sem fjöldi verslana var opin og viðskiptavinir streymdu inn. „Við höfum lengi barist fyrir því að það sé greitt stórhátíðarálag á þessum degi og lengi hvatt stjórnendur fyrirtækja til þess að hafa lokað þannig að starfsfólk og þá sérstaklega starfsfólk verslana geti notað daginn með okkur til þess að sameinast um mikilvægar grundvallarkröfur.“ Ragnar segir að staðan þann 1. maí hafi oft verið verri. Borið hafi á því að verslunareigendur hafi auglýst sérstök tilboð í tengslum við verkalýðsdaginn. „Og við sáum nokkur fyrirtæki gera það í dag. Auglýsa tax free dagar og ýmislegt annað. Það svona kannski súmmerar upp virðingarleysið sem okkur er sýnt þegar við erum að reyna að standa vaktina og sameina krafta okkar og byggja upp samstöðu.“ Sniðgengur verslanir þennan dag Hann segist sjálfur hafa sniðgengið verslanir á þessum degi en segist frekar hvetja fyrirtæki til að hugsa sinn gang en að hvetja almenning til að sniðganga verslanir. „Ég hvet frekar fyrirtækin til þess að sýna launafólki lágmarksvirðingu og hafa lokað þennan dag og ganga að kröfum okkar um stórhátíðarálag, sem minnkar þá hvatann til þess að hafa opið, því það er þá dýrara fyrir fyrirtæki.“
Verslun Verkalýðsdagurinn Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Samstaðan sé mikilvæg í baráttunni gegn ójöfnuði Formenn Rafiðnaðarsambandsins og BSRB héldu bæði ávörp á Ingólfstorgi í tilefni verkalýðsdagsins í dag. Þau vöktu bæði athygli á vaxandi ójöfnuði í samfélaginu og mikilvægi samstöðu hjá launafólki, sérstaklega í ljósi komandi kjarabaráttu. 1. maí 2023 16:32 Bráðavandi blasi við heimilum landsins Hátíðarhöld verða víða um land í dag 1. maí í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins. Kröfuganga fer af stað frá Skólavörðuholti í Reykjavík klukkan hálf tvö en í ár eru hundrað ár frá fyrstu kröfugöngunni hér á landi. 1. maí 2023 10:14 Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Viðskipti innlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Viðskipti erlent „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Viðskipti innlent Hætt við að vextir hækki Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Viðskipti innlent Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Sjá meira
Samstaðan sé mikilvæg í baráttunni gegn ójöfnuði Formenn Rafiðnaðarsambandsins og BSRB héldu bæði ávörp á Ingólfstorgi í tilefni verkalýðsdagsins í dag. Þau vöktu bæði athygli á vaxandi ójöfnuði í samfélaginu og mikilvægi samstöðu hjá launafólki, sérstaklega í ljósi komandi kjarabaráttu. 1. maí 2023 16:32
Bráðavandi blasi við heimilum landsins Hátíðarhöld verða víða um land í dag 1. maí í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins. Kröfuganga fer af stað frá Skólavörðuholti í Reykjavík klukkan hálf tvö en í ár eru hundrað ár frá fyrstu kröfugöngunni hér á landi. 1. maí 2023 10:14