Xavi: Manchester City á skilið að vinna þrennuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2023 09:31 Pep Guardiola og Xavi Hernandez á góðri stundu. Getty/Alex Caparros Manchester City er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Fulham um helgina. Liðið er því áfram á góðri leið að vinna sögulega þrennu. City liðið er nú með eins stigs forskot á Arsenal á toppi ensk úrvalsdeildarinnar og á auk þess einn leiki inni. Liðið er einnig komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir að hafa slegið Bayern München út 4-1 samanlagt. Þá mætir City nágrönnum sínum í Manchester United í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar 3. júní. Xavi: "El Manchester City es actualmente el mejor equipo del mundo, el que mejor fútbol practica. Si logra el Triplete sería justo" pic.twitter.com/e3nlPxvQmE— Mundo Deportivo (@mundodeportivo) May 1, 2023 Xavi Hernandez spilaði undir stjórn Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, hjá Barcelona en er nú sjálfur orðinn þjálfari Barcelona liðsins. Xavi var spurður út í það á blaðamannafundi hvort það væri sanngjarnt ef City myndi vinna þrennuna. „Já, það væri það. Í mínum huga þá er þetta besta liðið í heiminum í dag. Þeir hafa besta þjálfarann og þessi fótbolti sem spilar er fóbolti sem við viljum spila. Þetta yrði mjög sanngjörn þrenna,“ sagði Xavi Hernandez. Aðeins eitt enskt félag hefur unnið þrennuna en það er Manchester United tímabilið 1998-99. United tryggði sér þá alla þrjá titlana með því að vinna þrjá leiki í röð á ellefu dögum. Dramatískasti sigurinn var sá í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þar sem liðið skoraði tvö mörk í uppbótatíma og vann 2-1 sigur á Bayern München. Svo gæti farið að United kæmi í veg fyrir þrennuna með því að vinna bikarúrslitaleik Manchester liðanna og halda sér um leið á einstökum stað í sögunni. Xavi on #ManCity: "In my opinion, they are the best team in the world right now. They have the best manager in the world and the quality of football they play is a mirror for us to look up to." pic.twitter.com/93poixNkro— City Report (@cityreport_) May 1, 2023 Enski boltinn Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Fleiri fréttir Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Í beinni: Manchester City - Wolves | Þurfa sigur eftir dræmt gengi Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Sjá meira
City liðið er nú með eins stigs forskot á Arsenal á toppi ensk úrvalsdeildarinnar og á auk þess einn leiki inni. Liðið er einnig komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir að hafa slegið Bayern München út 4-1 samanlagt. Þá mætir City nágrönnum sínum í Manchester United í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar 3. júní. Xavi: "El Manchester City es actualmente el mejor equipo del mundo, el que mejor fútbol practica. Si logra el Triplete sería justo" pic.twitter.com/e3nlPxvQmE— Mundo Deportivo (@mundodeportivo) May 1, 2023 Xavi Hernandez spilaði undir stjórn Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, hjá Barcelona en er nú sjálfur orðinn þjálfari Barcelona liðsins. Xavi var spurður út í það á blaðamannafundi hvort það væri sanngjarnt ef City myndi vinna þrennuna. „Já, það væri það. Í mínum huga þá er þetta besta liðið í heiminum í dag. Þeir hafa besta þjálfarann og þessi fótbolti sem spilar er fóbolti sem við viljum spila. Þetta yrði mjög sanngjörn þrenna,“ sagði Xavi Hernandez. Aðeins eitt enskt félag hefur unnið þrennuna en það er Manchester United tímabilið 1998-99. United tryggði sér þá alla þrjá titlana með því að vinna þrjá leiki í röð á ellefu dögum. Dramatískasti sigurinn var sá í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þar sem liðið skoraði tvö mörk í uppbótatíma og vann 2-1 sigur á Bayern München. Svo gæti farið að United kæmi í veg fyrir þrennuna með því að vinna bikarúrslitaleik Manchester liðanna og halda sér um leið á einstökum stað í sögunni. Xavi on #ManCity: "In my opinion, they are the best team in the world right now. They have the best manager in the world and the quality of football they play is a mirror for us to look up to." pic.twitter.com/93poixNkro— City Report (@cityreport_) May 1, 2023
Enski boltinn Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Fleiri fréttir Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Í beinni: Manchester City - Wolves | Þurfa sigur eftir dræmt gengi Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Sjá meira