Hótar því að HM kvenna verði ekki sýnt vegna lélegra tilboða Sindri Sverrisson skrifar 2. maí 2023 08:30 Yfir milljarður manns kveikti á HM í Frakklandi fyrir fjórum árum, þar sem Bandaríkin stóðu uppi sem heimsmeistarar. Getty/Marc Atkins Svo gæti farið að heimsmeistaramót kvenna í fótbolta verði ekki sýnt í sjónvörpum fimm stórra Evrópuþjóða vegna þess hve lág tilboð hafa borist í sýningarréttinn. Þetta segir Gianni Infantino, forseti FIFA, og lýsir því sem „kinnhesti“ í garð leikmanna og kvenna um allan heim hve lág tilboð hafi borist frá Bretlandi, Spáni, Ítalíu, Þýskalandi og Frakklandi. Heimsmeistaramótið fer fram í Ástralíu og Nýja-Sjálandi frá 20. júlí til 20. ágúst og í fyrsta sinn eru þátttökuþjóðirnar 32 talsins. Vegna staðsetningar mótsins fara leikirnir ekki fram á besta sjónvarpstíma í Evrópu en Infantino segir það enga afsökun. Gianni Infantino er forseti FIFA.Getty/Carlos Rdrigues „Svo að það sé á hreinu þá er það okkar siðferðislega og lagalega skylda að selja ekki heimsmeistaramót kvenna á undirverði,“ sagði Infantino á ráðstefnu World Trade Organization í Genf. „Þess vegna er það þannig að ef að tilboðin sem við fáum halda áfram að vera ósanngjörn þá neyðumst við til þess að sleppa því að sýna HM kvenna í þessum fimm stóru Evrópuþjóðum,“ sagði Infantino. Hann sagði tilboðin í sýningarréttinn hafa verið á milli 1-10 milljónir Bandaríkjadala en að til samanburðar hefði sýningarréttur frá HM karla í Katar verið seldur á 100-200 milljónir dala. Samkvæmt skýrslu FIFA eftir síðasta heimsmeistaramót kvenna, í Frakklandi 2019, þá horfði 1,12 milljarður manna á mótið. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi FIFA Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Sjá meira
Þetta segir Gianni Infantino, forseti FIFA, og lýsir því sem „kinnhesti“ í garð leikmanna og kvenna um allan heim hve lág tilboð hafi borist frá Bretlandi, Spáni, Ítalíu, Þýskalandi og Frakklandi. Heimsmeistaramótið fer fram í Ástralíu og Nýja-Sjálandi frá 20. júlí til 20. ágúst og í fyrsta sinn eru þátttökuþjóðirnar 32 talsins. Vegna staðsetningar mótsins fara leikirnir ekki fram á besta sjónvarpstíma í Evrópu en Infantino segir það enga afsökun. Gianni Infantino er forseti FIFA.Getty/Carlos Rdrigues „Svo að það sé á hreinu þá er það okkar siðferðislega og lagalega skylda að selja ekki heimsmeistaramót kvenna á undirverði,“ sagði Infantino á ráðstefnu World Trade Organization í Genf. „Þess vegna er það þannig að ef að tilboðin sem við fáum halda áfram að vera ósanngjörn þá neyðumst við til þess að sleppa því að sýna HM kvenna í þessum fimm stóru Evrópuþjóðum,“ sagði Infantino. Hann sagði tilboðin í sýningarréttinn hafa verið á milli 1-10 milljónir Bandaríkjadala en að til samanburðar hefði sýningarréttur frá HM karla í Katar verið seldur á 100-200 milljónir dala. Samkvæmt skýrslu FIFA eftir síðasta heimsmeistaramót kvenna, í Frakklandi 2019, þá horfði 1,12 milljarður manna á mótið.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi FIFA Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Sjá meira