Brighton skoraði sex | Brentford kom til baka gegn Forest Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. apríl 2023 16:05 Brighton lék sér að Úlfunum. Adam Davy/Getty Images Öllum leikjum dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu er nú lokið. Brighton & Hove Albion vann 6-0 stórsigur á Úlfunum á meðan Brentford vann dramatískan 2-1 sigur á Nottingham Forest Það var ekki mikil spenna í leik Brighton og Úlfanna eins og lokatölur gefa til kynna. Deniz Undav skoraði eftir aðeins sex mínútna leik. Pascal Groß tvöfaldaði forystuna ekki löngu síðar og kom svo Brighton í 3-0 á 26. mínútu. Danny Welbeck skoraði fjórða mark heimamanna áður en fyrri hálfleikur var liðinn og hann bætti við fimmta markinu í upphafi síðari hálfleiks. Undav kórónaði svo magnaðan leik heimamanna með sjötta marki leiksins á 66. mínútu.Fleiri urðu mörkin þó ekki og lokatölur 6-0 á Amex-vellinum. Nottingham Forest komst yfir gegn Brentford þökk sé marki Danilo í fyrri hálfleik. Undir lok leiks sneru heimamenn dæminu við. Ivan Toney jafnaði metin á 82. mínútu og Josh Dasilva fullkomnaði endurkomuna með sigurmarki í uppbótartíma. Ivan Toney scores his 20th Premier League goal of the season only Erling Haaland and Harry Kane have scored more pic.twitter.com/qPqRBClG6c— B/R Football (@brfootball) April 29, 2023 Brighton er í 8. sæti með 52 stig, tveimur stigum á eftir Tottenham Hotspur í 5. sætinu með tvo leiki til góða. Brentford er í 9. sæti með 50 stig, hafandi leikið þremur leikjum meira en Brighton. Wolves eru í 13. sæti með 37 stig og Nottingham Forest með 30 stig í 17. sæti, einu stigi fyrir ofan fallsæti. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Markasúpa í fyrsta leik dagsins Crystal Palace vann West Ham United í stórskemmtilegum leik í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 4-3 og Palace svo gott sem búið að bjarga sér frá falli. 29. apríl 2023 13:47 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira
Það var ekki mikil spenna í leik Brighton og Úlfanna eins og lokatölur gefa til kynna. Deniz Undav skoraði eftir aðeins sex mínútna leik. Pascal Groß tvöfaldaði forystuna ekki löngu síðar og kom svo Brighton í 3-0 á 26. mínútu. Danny Welbeck skoraði fjórða mark heimamanna áður en fyrri hálfleikur var liðinn og hann bætti við fimmta markinu í upphafi síðari hálfleiks. Undav kórónaði svo magnaðan leik heimamanna með sjötta marki leiksins á 66. mínútu.Fleiri urðu mörkin þó ekki og lokatölur 6-0 á Amex-vellinum. Nottingham Forest komst yfir gegn Brentford þökk sé marki Danilo í fyrri hálfleik. Undir lok leiks sneru heimamenn dæminu við. Ivan Toney jafnaði metin á 82. mínútu og Josh Dasilva fullkomnaði endurkomuna með sigurmarki í uppbótartíma. Ivan Toney scores his 20th Premier League goal of the season only Erling Haaland and Harry Kane have scored more pic.twitter.com/qPqRBClG6c— B/R Football (@brfootball) April 29, 2023 Brighton er í 8. sæti með 52 stig, tveimur stigum á eftir Tottenham Hotspur í 5. sætinu með tvo leiki til góða. Brentford er í 9. sæti með 50 stig, hafandi leikið þremur leikjum meira en Brighton. Wolves eru í 13. sæti með 37 stig og Nottingham Forest með 30 stig í 17. sæti, einu stigi fyrir ofan fallsæti.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Markasúpa í fyrsta leik dagsins Crystal Palace vann West Ham United í stórskemmtilegum leik í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 4-3 og Palace svo gott sem búið að bjarga sér frá falli. 29. apríl 2023 13:47 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira
Markasúpa í fyrsta leik dagsins Crystal Palace vann West Ham United í stórskemmtilegum leik í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 4-3 og Palace svo gott sem búið að bjarga sér frá falli. 29. apríl 2023 13:47