Segir leikmenn hafa notað reiðina til að snúa taflinu við gegn United Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. apríl 2023 23:31 Heung-Min Son skoraði jöfnunarmark Tottenham gegn Manchester United í kvöld. Sebastian Frej/MB Media/Getty Images Suður-kóreski knattspyrnumaðurinn Heung-Min Son segir að liðsmenn Tottenham hafi nýtt sér reiðina sem kraumaði innra með þeim eftir „óásættanlegt“ tap gegn Newcastle um liðna helgi til að sná taflinu við gegn Manchester United í kvöld. Tottenham mátti þola niðurlægjandi 6-1 tap gegn Newcastle síðastliðinn sunnudag og Son segir að leikmenn liðsins hafi nýtt sér þá niðurlægingu til að vinna sig aftur inn í leikinn gegn United í kvöld eftir að hafa lent 2-0 undir. Tapið gegn Newcastle var raunar það slæmt að bráðabirgðastjórinn Cristian Stellini var rekinn eftir að hafa stýr liðinu í aðeins fjórum leikjum og liðsmenn Tottenham buðust til að endurgreiða þeim stuðningsmönnum sem keyptu sér miða á leikinn. Það var Pedro Porro sem minnkaði muninn fyrir Tottenham gegn United í kvöld áður en Son jafnaði metin fyrir liðin rúmum tíu mínútum fyrir leikslok. „Við vildum gefa allt sem við áttum í þennan leik og það er það sem við töluðum um inni í klefa,“ sagði Son að leik loknum. „Við máttum ekki gefast upp. Við vorum virkilega reiðir og við áttum ekki skilið að vera 2-0 undir í hálfleik. Síðasta vika var óásættanleg og við vildum ekki endurtaka það. Okkur þykir virkilega fyrir frammistöðunni og úrslitunum og við vildum mæta með gott orkustig í kvöld.“ „Við kunnum virkilega að meta stuðningsmennina okkar og þeir börðust með okkur í kvöld,“ bætti Son við að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham kom til baka gegn United í fyrsta leiknum undir stjórn Mason Tottenham bjargaði stigi er liðið tók á móti Manchester United í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gestirnir frá Manchester skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins, en heimamenn snéru taflinu við í síðari hálfleik. 27. apríl 2023 21:10 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Fleiri fréttir Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjá meira
Tottenham mátti þola niðurlægjandi 6-1 tap gegn Newcastle síðastliðinn sunnudag og Son segir að leikmenn liðsins hafi nýtt sér þá niðurlægingu til að vinna sig aftur inn í leikinn gegn United í kvöld eftir að hafa lent 2-0 undir. Tapið gegn Newcastle var raunar það slæmt að bráðabirgðastjórinn Cristian Stellini var rekinn eftir að hafa stýr liðinu í aðeins fjórum leikjum og liðsmenn Tottenham buðust til að endurgreiða þeim stuðningsmönnum sem keyptu sér miða á leikinn. Það var Pedro Porro sem minnkaði muninn fyrir Tottenham gegn United í kvöld áður en Son jafnaði metin fyrir liðin rúmum tíu mínútum fyrir leikslok. „Við vildum gefa allt sem við áttum í þennan leik og það er það sem við töluðum um inni í klefa,“ sagði Son að leik loknum. „Við máttum ekki gefast upp. Við vorum virkilega reiðir og við áttum ekki skilið að vera 2-0 undir í hálfleik. Síðasta vika var óásættanleg og við vildum ekki endurtaka það. Okkur þykir virkilega fyrir frammistöðunni og úrslitunum og við vildum mæta með gott orkustig í kvöld.“ „Við kunnum virkilega að meta stuðningsmennina okkar og þeir börðust með okkur í kvöld,“ bætti Son við að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham kom til baka gegn United í fyrsta leiknum undir stjórn Mason Tottenham bjargaði stigi er liðið tók á móti Manchester United í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gestirnir frá Manchester skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins, en heimamenn snéru taflinu við í síðari hálfleik. 27. apríl 2023 21:10 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Fleiri fréttir Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjá meira
Tottenham kom til baka gegn United í fyrsta leiknum undir stjórn Mason Tottenham bjargaði stigi er liðið tók á móti Manchester United í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gestirnir frá Manchester skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins, en heimamenn snéru taflinu við í síðari hálfleik. 27. apríl 2023 21:10