Hollywood-stjörnurnar vonast til að Bale dusti rykið af takkaskónum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. apríl 2023 19:31 Gareth Bale á HM í Katar. Hann lagði skóna á hilluna að móti loknu en gæti tekið þá fram að nýju. James Williamson/Getty Images Ryan Reynolds og Rob McElhenney, eigendur knattspyrnuliðsins Wrexham, vonast til að Gareth Bale endurhugsi ákvörðun sína um að hætta í knattspyrnu og taki slaginn með liðinu í D-deildinni á Englandi næsta haust. Wrexham, eitt umtalaðasta íþróttalið heims um þessar mundir, tryggði sér sæti í ensku D-deildinni um liðna helgi. Uppgangur liðsins síðan Ryan og Rob festu kaup á því hefur verið lygilegur og þeir virðast ætla að nýta það til fullnustu að liðið sé staðsett í Wales. Hinn 33 ára gamli Gareth Bale lagði skóna á hilluna fyrr á þessu ári eftir farsælan feril með Southampton, Tottenham Hotspur, Real Madríd og Los Angeles FC. Þrátt fyrir að hafa eytt miklum tíma á varamannabekk Real Madríd undir lok veru sinnar þar þá var hann einkar sigursæll með liðinu og vann til að mynda spænsku úrvalsdeildina þrívegis og Meistaradeild Evrópu fimm sinnum. Ofan á það spilaði hann samtals 111 A-landsleiki fyrir Wales, meðal annars á EM og HM. Skoraði hann í þeim 41 mark. Hey @GarethBale11 let s play golf, where I totally won t spend 4 hours trying to convince you to un-retire for one last magical season pic.twitter.com/FZgXZbM4zx— Rob McElhenney (@RMcElhenney) April 25, 2023 Eftir að það varð ljóst að Wrexham væri loks komið upp um deild sendi Bale stutt myndband til Rob þar sem hann óskaði eigandanum til hamingju með að vera kominn upp um deild. Rob greip það á lofti og sagði að þeir ættu endilega að spila golf þar sem Rob myndi eyða fjórum tímum í að reyna sannfæra Bale um að taka fram skóna á ný og spila með Wrexham í eitt stórfenglegt tímabil. Ryan gerði gott betur og bauðst til að raka golfvöll á bakið á Rob myndi Bale ákveða að spila með Wrexham á næstu leiktíð. Ryan dró síðan tilboðið til baka þar sem Rob er ekki nægilega loðinn. Update: after an online image search, it appears Rob does not have the requisite body hair to support this plan.— Ryan Reynolds (@VancityReynolds) April 26, 2023 Ben Foster ákvað að rífa fram markmannshanskana af hillunni og hjálpaði Wrexham upp um deild. Hver veit nema Gareth Bale geri slíkt hið sama. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Tróð sér inn á blaðamannafund eftir frækinn sigur og heimtaði treyjur leikmanna Wrexham, eitt frægasta fótboltalið veraldar um þessar mundir, fór upp um deild um liðna helgi. Er liðið loks komið upp í ensku D-deildina og er það að mestu Hollywood-eigendum liðsins að þakka. Virðast þeir komast upp með hvað sem er í Wrexham en annar þeirra mætti á blaðamannafund að leik loknum og heimtaði treyjur tveggja leikmanna liðsins. 24. apríl 2023 10:31 Bale fer vel af stað á PGA Frumraun Gareths Bale á PGA-mótaröðinni fór vel af stað. Hann keppir á Pebble Beach Pro-Am um helgina. 3. febrúar 2023 12:30 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira
Wrexham, eitt umtalaðasta íþróttalið heims um þessar mundir, tryggði sér sæti í ensku D-deildinni um liðna helgi. Uppgangur liðsins síðan Ryan og Rob festu kaup á því hefur verið lygilegur og þeir virðast ætla að nýta það til fullnustu að liðið sé staðsett í Wales. Hinn 33 ára gamli Gareth Bale lagði skóna á hilluna fyrr á þessu ári eftir farsælan feril með Southampton, Tottenham Hotspur, Real Madríd og Los Angeles FC. Þrátt fyrir að hafa eytt miklum tíma á varamannabekk Real Madríd undir lok veru sinnar þar þá var hann einkar sigursæll með liðinu og vann til að mynda spænsku úrvalsdeildina þrívegis og Meistaradeild Evrópu fimm sinnum. Ofan á það spilaði hann samtals 111 A-landsleiki fyrir Wales, meðal annars á EM og HM. Skoraði hann í þeim 41 mark. Hey @GarethBale11 let s play golf, where I totally won t spend 4 hours trying to convince you to un-retire for one last magical season pic.twitter.com/FZgXZbM4zx— Rob McElhenney (@RMcElhenney) April 25, 2023 Eftir að það varð ljóst að Wrexham væri loks komið upp um deild sendi Bale stutt myndband til Rob þar sem hann óskaði eigandanum til hamingju með að vera kominn upp um deild. Rob greip það á lofti og sagði að þeir ættu endilega að spila golf þar sem Rob myndi eyða fjórum tímum í að reyna sannfæra Bale um að taka fram skóna á ný og spila með Wrexham í eitt stórfenglegt tímabil. Ryan gerði gott betur og bauðst til að raka golfvöll á bakið á Rob myndi Bale ákveða að spila með Wrexham á næstu leiktíð. Ryan dró síðan tilboðið til baka þar sem Rob er ekki nægilega loðinn. Update: after an online image search, it appears Rob does not have the requisite body hair to support this plan.— Ryan Reynolds (@VancityReynolds) April 26, 2023 Ben Foster ákvað að rífa fram markmannshanskana af hillunni og hjálpaði Wrexham upp um deild. Hver veit nema Gareth Bale geri slíkt hið sama.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Tróð sér inn á blaðamannafund eftir frækinn sigur og heimtaði treyjur leikmanna Wrexham, eitt frægasta fótboltalið veraldar um þessar mundir, fór upp um deild um liðna helgi. Er liðið loks komið upp í ensku D-deildina og er það að mestu Hollywood-eigendum liðsins að þakka. Virðast þeir komast upp með hvað sem er í Wrexham en annar þeirra mætti á blaðamannafund að leik loknum og heimtaði treyjur tveggja leikmanna liðsins. 24. apríl 2023 10:31 Bale fer vel af stað á PGA Frumraun Gareths Bale á PGA-mótaröðinni fór vel af stað. Hann keppir á Pebble Beach Pro-Am um helgina. 3. febrúar 2023 12:30 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira
Tróð sér inn á blaðamannafund eftir frækinn sigur og heimtaði treyjur leikmanna Wrexham, eitt frægasta fótboltalið veraldar um þessar mundir, fór upp um deild um liðna helgi. Er liðið loks komið upp í ensku D-deildina og er það að mestu Hollywood-eigendum liðsins að þakka. Virðast þeir komast upp með hvað sem er í Wrexham en annar þeirra mætti á blaðamannafund að leik loknum og heimtaði treyjur tveggja leikmanna liðsins. 24. apríl 2023 10:31
Bale fer vel af stað á PGA Frumraun Gareths Bale á PGA-mótaröðinni fór vel af stað. Hann keppir á Pebble Beach Pro-Am um helgina. 3. febrúar 2023 12:30