Mourinho og Ancelotti vinna saman í nýrri nefnd hjá UEFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2023 13:31 Carlo Ancelotti og José Mourinho hafa báðir mikla reynslu af því að stýra fótboltaliðum í mörgum löndum og ættu því að geta nýtt sér það í nefndinni. Getty/Joe Prior Knattspyrnustjórarnir Carlo Ancelotti og José Mourinho geta nú haft bein áhrif á þróun fótboltans í heiminum. Þessir sigursælu og reynslumiklu knattspyrnustjórar eru nefnilega í nýrri nefnd hjá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, Nefndin er skipuð gömlum fótboltamönnum og reynslumiklum þjálfurum en auk Ancelotti og Mourinho eru líka í nefndinni goðsagnir eins og Paolo Maldini og Luis Figo. Uefa Football Board to meet for first time on Mon, featuring the game's biggest names including Southgate, Ancelotti & Mourinho. Guidance sent out encourages open discussion & strong debate Handball main topic 30 Champions Leagues between them https://t.co/mouJM9ZbDI— Sam Cunningham (@samcunningham) April 21, 2023 Fyrsti fundur nefndarinnar er að baki en hún hittist í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss. Framkvæmdanefnd UEFA mun hér eftir leita til nefndarinnar til að fá hlutlaust mat á ákveðnum hlutum í fótboltanum. Meðal umræðuefna á fyrsta fundi var reglan um hendi eða ekki hendi. Þar ræða menn það að það er ekki nóg að boltinn komi við hendina til að menn fá á sig víti. Það þarf meira til. Kapparnir eru sagðir hafa skoðanir á því hvenær á að gefa gult spjald og hvenær ekki þegar kemur að því að menn handleika boltann og þá finnst þeim það skipta máli hvernig leikmenn fá boltann í hendina og að það skipti máli hvort boltinn sé á leið frá marki en ekki að marki. Það verður fróðlegt að heyra formlegar niðurstöður nefndarinnar. UEFA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Þessir sigursælu og reynslumiklu knattspyrnustjórar eru nefnilega í nýrri nefnd hjá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, Nefndin er skipuð gömlum fótboltamönnum og reynslumiklum þjálfurum en auk Ancelotti og Mourinho eru líka í nefndinni goðsagnir eins og Paolo Maldini og Luis Figo. Uefa Football Board to meet for first time on Mon, featuring the game's biggest names including Southgate, Ancelotti & Mourinho. Guidance sent out encourages open discussion & strong debate Handball main topic 30 Champions Leagues between them https://t.co/mouJM9ZbDI— Sam Cunningham (@samcunningham) April 21, 2023 Fyrsti fundur nefndarinnar er að baki en hún hittist í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss. Framkvæmdanefnd UEFA mun hér eftir leita til nefndarinnar til að fá hlutlaust mat á ákveðnum hlutum í fótboltanum. Meðal umræðuefna á fyrsta fundi var reglan um hendi eða ekki hendi. Þar ræða menn það að það er ekki nóg að boltinn komi við hendina til að menn fá á sig víti. Það þarf meira til. Kapparnir eru sagðir hafa skoðanir á því hvenær á að gefa gult spjald og hvenær ekki þegar kemur að því að menn handleika boltann og þá finnst þeim það skipta máli hvernig leikmenn fá boltann í hendina og að það skipti máli hvort boltinn sé á leið frá marki en ekki að marki. Það verður fróðlegt að heyra formlegar niðurstöður nefndarinnar.
UEFA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira