Þetta kemur fram í tilkynningu á vef RÚV. Þegar reynt er að hlusta á beina útsendingu á vef útvarpsins kemur upp tilkynning um að vefurinn sé ekki aðgengilegur sem stendur vegna viðhaldsvinnu eða bilunar.

Bilun varð í kerfi Ríkisútvarpsins sem olli því að tímabundið rof varð á útsendingu Rásar 1 og Rásar 2 á fimmta tímanum í nótt. Unnið er að því að endurræsa öll kerfi að nýju.
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef RÚV. Þegar reynt er að hlusta á beina útsendingu á vef útvarpsins kemur upp tilkynning um að vefurinn sé ekki aðgengilegur sem stendur vegna viðhaldsvinnu eða bilunar.