Hollywood-liðið getur bundið enda á fimmtán ára útlegð á morgun Aron Guðmundsson skrifar 21. apríl 2023 17:30 Augu margra verða á Wrexham á morgun. vísir/Getty Velska knattspyrnufélagið Wrexham, sem spilar í ensku utandeildinni, er einum sigri frá því að tryggja sér sæti á nýjan leik í ensku deildarkeppninni. Yfirstandandi tímabil Wrexham hefur verið líkt við handrit að Hollywood kvikmynd og er það vel við hæfi þar sem eigendur félagsins eru Hollywood stjörnurnar Ryan Reynolds og Rob McElhenney. Wrexham getur á morgun bundið enda á 15 ára fjarveru sína frá ensku deildarkeppninni, sem telur efstu fjórar deildir Englands, með sigri á Boreham Wood.Öskubuskusaga Wrexham hefur vakið heimsathygli í kjölfar kaupa Reynolds og McElhenney á félaginu árið 2021. Knattspyrnuáhugafólk hefur fengið að fylgjast náið með gangi mála í þáttaröðinni Welcome to Wrexham á Disney+ streymisveitunni og með hagstæðum úrslitum á morgun er ljóst að aðal partíið verður í Wrexham. Saga Wrexham nær hins vegar töluvert lengra aftur í tímann heldur en eignarhald Reynoldds og McElhenney segir til um. Félagið er þriðja elsta atvinnumanna knattspyrnufélagið og hefur yfir að skipa 86 ára veru í ensku deildarkeppninni.Þeirri veru lauk hins vegar árið 2008 og hefur saga Wrexham þá ekki verið eitthvað til að hrópa húrra fyrir. Hollywood leikarinn Ryan Reynolds er einn af eigendum WrexhamVísir/Getty Nú geta stuðningsmenn félagsins hins vegar leyft sér að dreyma á nýjan leik. Á þeim tæpu tveimur árum sem félagið hefur verið undir eignarhaldi Reynolds og McElhhenney hefur verið fjárfest ríkulega í leikmannahópi félagsins, auk þess er leikvangur félagsins aftur kominn undir eignarhald þess standa nú yfir endurbætur á honum.Sigur gegn Boreham Wood á morgun sér til þess að Notts County, helstu keppinautar Wrexham á yfirstandandi tímabili, munu ekki geta skákað þeim í lokaumferð deildarinnar. Aðeins efsta lið utandeildarinnar tryggir sér beint upp í ensku D-deildina.Liðin í sætum tvö til sjö munu hins vegar þurfa að berjast sín á milli um sæti í ensku D-deildinni í útsláttarkeppni. Enski boltinn Tengdar fréttir Segir það hlutverk lífs síns að vera eigandi Wrexham og mun alls ekki nota hugtakið „soccer“ Hollywood-stjarnan Ryan Reynolds hefur leikið nokkur stór hlutverk til þessa á lífsleiðinni. Að hans mati er þó ekkert stærra en að vera eigandi knattspyrnufélagsins Wrexham sem spilar í ensku E-deildinni um þessar mundir. 10. ágúst 2021 12:00 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Fleiri fréttir Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Í beinni: Manchester City - Wolves | Þurfa sigur eftir dræmt gengi Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Sjá meira
Wrexham getur á morgun bundið enda á 15 ára fjarveru sína frá ensku deildarkeppninni, sem telur efstu fjórar deildir Englands, með sigri á Boreham Wood.Öskubuskusaga Wrexham hefur vakið heimsathygli í kjölfar kaupa Reynolds og McElhenney á félaginu árið 2021. Knattspyrnuáhugafólk hefur fengið að fylgjast náið með gangi mála í þáttaröðinni Welcome to Wrexham á Disney+ streymisveitunni og með hagstæðum úrslitum á morgun er ljóst að aðal partíið verður í Wrexham. Saga Wrexham nær hins vegar töluvert lengra aftur í tímann heldur en eignarhald Reynoldds og McElhenney segir til um. Félagið er þriðja elsta atvinnumanna knattspyrnufélagið og hefur yfir að skipa 86 ára veru í ensku deildarkeppninni.Þeirri veru lauk hins vegar árið 2008 og hefur saga Wrexham þá ekki verið eitthvað til að hrópa húrra fyrir. Hollywood leikarinn Ryan Reynolds er einn af eigendum WrexhamVísir/Getty Nú geta stuðningsmenn félagsins hins vegar leyft sér að dreyma á nýjan leik. Á þeim tæpu tveimur árum sem félagið hefur verið undir eignarhaldi Reynolds og McElhhenney hefur verið fjárfest ríkulega í leikmannahópi félagsins, auk þess er leikvangur félagsins aftur kominn undir eignarhald þess standa nú yfir endurbætur á honum.Sigur gegn Boreham Wood á morgun sér til þess að Notts County, helstu keppinautar Wrexham á yfirstandandi tímabili, munu ekki geta skákað þeim í lokaumferð deildarinnar. Aðeins efsta lið utandeildarinnar tryggir sér beint upp í ensku D-deildina.Liðin í sætum tvö til sjö munu hins vegar þurfa að berjast sín á milli um sæti í ensku D-deildinni í útsláttarkeppni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segir það hlutverk lífs síns að vera eigandi Wrexham og mun alls ekki nota hugtakið „soccer“ Hollywood-stjarnan Ryan Reynolds hefur leikið nokkur stór hlutverk til þessa á lífsleiðinni. Að hans mati er þó ekkert stærra en að vera eigandi knattspyrnufélagsins Wrexham sem spilar í ensku E-deildinni um þessar mundir. 10. ágúst 2021 12:00 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Fleiri fréttir Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Í beinni: Manchester City - Wolves | Þurfa sigur eftir dræmt gengi Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Sjá meira
Segir það hlutverk lífs síns að vera eigandi Wrexham og mun alls ekki nota hugtakið „soccer“ Hollywood-stjarnan Ryan Reynolds hefur leikið nokkur stór hlutverk til þessa á lífsleiðinni. Að hans mati er þó ekkert stærra en að vera eigandi knattspyrnufélagsins Wrexham sem spilar í ensku E-deildinni um þessar mundir. 10. ágúst 2021 12:00