Von á nýjum Veðurstofuvef Magnús Jochum Pálsson skrifar 18. apríl 2023 17:22 Jón Björnsson, forstjóri Origo og Árni Snorrason, forstjóri Veðurstofu Íslands við undirritun samnings um nýjan vef. Veðurstofan Veðurstofa Íslands hefur undirritað samning við Origo um smíði á nýjum vef fyrir stofnunina. Vefurinn mun birtast notendum í áföngum og reiknað er með að fyrstu hlutar hans líti dagsins ljós í sumar. Núverandi vefur hefur verið starfræktur frá árinu 2007. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Veðurstofunnar. Þar kemur fram að smíði vefsins hafi verið boðin út af Ríkiskaupum á síðasta ári og að um sé að ræða „þróunarsamstarf sem nær til vinnu við hönnun, smíði, uppsetningar og innleiðingar á fjölbreyttum gagnatengingum og veflausnum.“ Að sögn Hauks Haukssonar, samskiptastjóri á Veðurstofu Íslands, hefur verkefnið lengi verið í undirbúningi. „Við viljum vanda til verksins því vefurinn og aðrar stafrænar lausnir eru ein mikilvægustu tólin þegar kemur að þjónustu við okkar notendur sem er fjölbreyttur hópur með ólíkar þarfir. Notendur hafa lengi kallað eftir betri lausnum á okkar vef og smíði á nýjum vef er mikilvægur áfangi í að bæta þjónustu Veðurstofunnar,“ segir Haukur. Origo og Metall sjá um vefinn Sérfræðingar Origo í Stafrænni vegferð, ásamt hönnunarstofunni Metall, tóku saman þátt í útboði Veðurstofunnar. Teymið lagði til nýjan vef þar sem aukin virkni og hönnun fær að njóta sín. Núverandi vefur hefur verið starfræktur frá árinu 2007 og verkefnið því margþætt. „Vefur Veðurstofunnar, vedur.is er einn ástsælasti vefur landsins og er teymið spennt að taka þátt í því að koma vefnum á næsta stig“ segir Kjartan Hansson forstöðumaður Stafrænna lausna hjá Origo. „Við vitum að vefurinn gegnir mikilvægu hlutverki sem varðar alla Íslendinga, og er hluti af almannavörnum landsins. Hann þarf að þola svakalegt álag á skömmum tíma í stórum náttúruváratburðum eins ofsaveðri, jarðskjálftum og eldgosum,“ bætir hann við. Veður Origo Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Fleiri fréttir „Jómfrúarræður“ séu barns síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Veðurstofunnar. Þar kemur fram að smíði vefsins hafi verið boðin út af Ríkiskaupum á síðasta ári og að um sé að ræða „þróunarsamstarf sem nær til vinnu við hönnun, smíði, uppsetningar og innleiðingar á fjölbreyttum gagnatengingum og veflausnum.“ Að sögn Hauks Haukssonar, samskiptastjóri á Veðurstofu Íslands, hefur verkefnið lengi verið í undirbúningi. „Við viljum vanda til verksins því vefurinn og aðrar stafrænar lausnir eru ein mikilvægustu tólin þegar kemur að þjónustu við okkar notendur sem er fjölbreyttur hópur með ólíkar þarfir. Notendur hafa lengi kallað eftir betri lausnum á okkar vef og smíði á nýjum vef er mikilvægur áfangi í að bæta þjónustu Veðurstofunnar,“ segir Haukur. Origo og Metall sjá um vefinn Sérfræðingar Origo í Stafrænni vegferð, ásamt hönnunarstofunni Metall, tóku saman þátt í útboði Veðurstofunnar. Teymið lagði til nýjan vef þar sem aukin virkni og hönnun fær að njóta sín. Núverandi vefur hefur verið starfræktur frá árinu 2007 og verkefnið því margþætt. „Vefur Veðurstofunnar, vedur.is er einn ástsælasti vefur landsins og er teymið spennt að taka þátt í því að koma vefnum á næsta stig“ segir Kjartan Hansson forstöðumaður Stafrænna lausna hjá Origo. „Við vitum að vefurinn gegnir mikilvægu hlutverki sem varðar alla Íslendinga, og er hluti af almannavörnum landsins. Hann þarf að þola svakalegt álag á skömmum tíma í stórum náttúruváratburðum eins ofsaveðri, jarðskjálftum og eldgosum,“ bætir hann við.
Veður Origo Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Fleiri fréttir „Jómfrúarræður“ séu barns síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Sjá meira