Kostnaður Sjúkratrygginga vegna tannlækninga 7,1 milljarður Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. apríl 2023 06:52 Aukinn kostnað má meðal annars rekja til svæfinga en í sumum tilvikum þarf að gera við næstum hverja einustu tönn. Getty(NordicPhotos Kostnaður Sjúkratrygginga vegna tannviðgerða og tannréttinga nam 7,1 milljarði króna í fyrra. Þar af voru 450 milljónir vegna tannréttinga. Útgjöldin hafa farið síhækkandi frá 2014, þegar þau voru 2,2 milljarðar króna. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Þar segir að aukinguna megi rekja til þess að árið 2013 voru gerðir samningar við tannlækna um gjaldfrjálsa tannlæknaþjónustu barna, það er að segja yngri en 18 ára. Um var að ræða áfangaskipta aðgerð en fullri endurgreiðslu var komið á árið 2018. Samkvæmt umfjöllun Morgunblaðsins virðist þörfin þá hafa verið orðin uppsöfnuð en áður mættu aðeins um 40 prósent barna í reglulegt eftirlit. Að sögn Jóhönnu Bryndísar Bjarnadóttur, formanns Tannlæknafélags Íslands, hefur komum barna fjölgað á síðustu árum en enn séu um 5.000 börn sem skila sér ekki í eftirlit. Segir hún það helst mega rekja til erfiðra félagslegra aðstæðna. Kristín Heimisdóttir, formaður Tannréttingafélags Íslands, segir greiðsluþátttöku ríkisins í tannréttingum hafa staðið í stað frá 2013 en algeng meðferð kosti allt að 1,5 milljón króna. Tannheilsa Heilbrigðismál Börn og uppeldi Sjúkratryggingar Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Þar segir að aukinguna megi rekja til þess að árið 2013 voru gerðir samningar við tannlækna um gjaldfrjálsa tannlæknaþjónustu barna, það er að segja yngri en 18 ára. Um var að ræða áfangaskipta aðgerð en fullri endurgreiðslu var komið á árið 2018. Samkvæmt umfjöllun Morgunblaðsins virðist þörfin þá hafa verið orðin uppsöfnuð en áður mættu aðeins um 40 prósent barna í reglulegt eftirlit. Að sögn Jóhönnu Bryndísar Bjarnadóttur, formanns Tannlæknafélags Íslands, hefur komum barna fjölgað á síðustu árum en enn séu um 5.000 börn sem skila sér ekki í eftirlit. Segir hún það helst mega rekja til erfiðra félagslegra aðstæðna. Kristín Heimisdóttir, formaður Tannréttingafélags Íslands, segir greiðsluþátttöku ríkisins í tannréttingum hafa staðið í stað frá 2013 en algeng meðferð kosti allt að 1,5 milljón króna.
Tannheilsa Heilbrigðismál Börn og uppeldi Sjúkratryggingar Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira