Stefnir rafíþróttamiðstöð eftir uppsögn Kristinn Haukur Guðnason skrifar 14. apríl 2023 16:10 Arena rifti samningnum fyrir rúmu ári síðan. Sigurjón Steinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri rafíþróttamiðstöðvarinnar Arena Gaming, hefur stefnt félaginu vegna vangoldinna launa. Samningi við hann var rift fyrir rúmu ári síðan. Málið var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Samkvæmt Birki Smára Guðmundssyni, lögmanni Sigurjóns, snúa málavextir að vangreiddum launum á uppsagnarfresti. Að öðru leyti hafi umbjóðandi hans ekki áhuga á að tjá sig um málavexti. Arena Gaming mun heldur ekki tjá sig um málið en ráðningarsamningi við Sigurjón var rift af hálfu félagsins í marsmánuði árið 2022. Sigurjón starfaði áður sem framkvæmdastjóri Minigarðsins og Sjóbaðanna á Húsavík. Nýr framkvæmdastjóri Arena Gaming, Daníel Kári Stefánsson, tók við rekstrinum þann 3. apríl árið 2022 og síðan Eva Margrét Guðnadóttir í nóvember sama ár. Arena Gaming er 1.100 fermetra afþreyingarmiðstöð með aðsetur í Turninum á Smáratorgi í Kópavogi. Félagið var stofnað árið 2021 og er með samning við Ungmennafélagið Breiðablik um aðstöðu fyrir rafíþróttir. Þar er einnig starfræktur veitingastaðurinn Bytes. Dómsmál Rafíþróttir Tengdar fréttir Þjóðarleikvangur rafíþrótta á Íslandi verður að veruleika Í sumar opnar nýr þjóðarleikvangur rafíþrótta á Íslandi undir heitinu Arena, í Turninum í Kópavogi. Staðurinn mun bjóða upp á aðstöðu í heimsklassa fyrir tölvuleikjaspilun, hvort sem er fyrir áhugafólk eða atvinnumenn í rafíþróttum - og allt þar á milli. 12. febrúar 2021 10:00 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Fleiri fréttir Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Sjá meira
Málið var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Samkvæmt Birki Smára Guðmundssyni, lögmanni Sigurjóns, snúa málavextir að vangreiddum launum á uppsagnarfresti. Að öðru leyti hafi umbjóðandi hans ekki áhuga á að tjá sig um málavexti. Arena Gaming mun heldur ekki tjá sig um málið en ráðningarsamningi við Sigurjón var rift af hálfu félagsins í marsmánuði árið 2022. Sigurjón starfaði áður sem framkvæmdastjóri Minigarðsins og Sjóbaðanna á Húsavík. Nýr framkvæmdastjóri Arena Gaming, Daníel Kári Stefánsson, tók við rekstrinum þann 3. apríl árið 2022 og síðan Eva Margrét Guðnadóttir í nóvember sama ár. Arena Gaming er 1.100 fermetra afþreyingarmiðstöð með aðsetur í Turninum á Smáratorgi í Kópavogi. Félagið var stofnað árið 2021 og er með samning við Ungmennafélagið Breiðablik um aðstöðu fyrir rafíþróttir. Þar er einnig starfræktur veitingastaðurinn Bytes.
Dómsmál Rafíþróttir Tengdar fréttir Þjóðarleikvangur rafíþrótta á Íslandi verður að veruleika Í sumar opnar nýr þjóðarleikvangur rafíþrótta á Íslandi undir heitinu Arena, í Turninum í Kópavogi. Staðurinn mun bjóða upp á aðstöðu í heimsklassa fyrir tölvuleikjaspilun, hvort sem er fyrir áhugafólk eða atvinnumenn í rafíþróttum - og allt þar á milli. 12. febrúar 2021 10:00 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Fleiri fréttir Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Sjá meira
Þjóðarleikvangur rafíþrótta á Íslandi verður að veruleika Í sumar opnar nýr þjóðarleikvangur rafíþrótta á Íslandi undir heitinu Arena, í Turninum í Kópavogi. Staðurinn mun bjóða upp á aðstöðu í heimsklassa fyrir tölvuleikjaspilun, hvort sem er fyrir áhugafólk eða atvinnumenn í rafíþróttum - og allt þar á milli. 12. febrúar 2021 10:00