Fjórir játa að hafa stolið tonni af bjór á Akureyri Bjarki Sigurðsson skrifar 12. apríl 2023 19:41 Mennirnir stálu bjórnum á Akureyri í byrjun júlí árið 2019. Vísir/Vilhelm Fjórir karlmenn hafa játað að hafa stolið 1.890 dósum af 500 millilítra bjór úr Fjölsmiðjunni á Akureyri árið 2019. Tveir mannanna voru dæmdir til skilorðsbundinnar fangelsisvistar en tveir sluppu án refsingar. Mennirnir fjórir eru misgamlir, sá yngsti er 26 ára gamall og elsti 62 ára gamall. Einungis einn þeirra, sá elsti, var með hreina sakaskrá áður en dómur í málinu féll. Atvikið átti sér stað þann 2. júlí árið 2019. Brutust mennirnir þá inn í húsnæði Fjölsmiðjunnar á Akureyri sem er vinnusetur fyrir ungt fólk á aldrinum 16 til 24 ára sem stendur á krossgötum í lífinu. Var þar meðal annars innpökkun fyrir Víking brugghús og því voru staðsettar í húsnæðinu 1.890 bjórdósir af hálfs lítra bjór. Engar öryggismyndavélar voru í húsinu á þessum tíma. Þrír mannanna höfðu áður verið sakfelldir fyrir brot á hegningarlögum, tveir þeirra meðal annars fyrir líkamsárásir. Mennirnir fjórir játuðu allir aðild sína að málinu fyrir dómi og kröfðust vægustu refsingar sem lög leyfa. Einn mannanna var dæmdur til þriggja mánaða fangelsisvistar og annar til eins mánaða fangelsisvistar. Báðar fangelsisvistirnar skulu þó falla niður haldi þeir skilorði næstu tvö árin. Hinum mönnunum tveimur var ekki gerð sérstök refsing. Akureyri Dómsmál Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Fleiri fréttir Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Sjá meira
Mennirnir fjórir eru misgamlir, sá yngsti er 26 ára gamall og elsti 62 ára gamall. Einungis einn þeirra, sá elsti, var með hreina sakaskrá áður en dómur í málinu féll. Atvikið átti sér stað þann 2. júlí árið 2019. Brutust mennirnir þá inn í húsnæði Fjölsmiðjunnar á Akureyri sem er vinnusetur fyrir ungt fólk á aldrinum 16 til 24 ára sem stendur á krossgötum í lífinu. Var þar meðal annars innpökkun fyrir Víking brugghús og því voru staðsettar í húsnæðinu 1.890 bjórdósir af hálfs lítra bjór. Engar öryggismyndavélar voru í húsinu á þessum tíma. Þrír mannanna höfðu áður verið sakfelldir fyrir brot á hegningarlögum, tveir þeirra meðal annars fyrir líkamsárásir. Mennirnir fjórir játuðu allir aðild sína að málinu fyrir dómi og kröfðust vægustu refsingar sem lög leyfa. Einn mannanna var dæmdur til þriggja mánaða fangelsisvistar og annar til eins mánaða fangelsisvistar. Báðar fangelsisvistirnar skulu þó falla niður haldi þeir skilorði næstu tvö árin. Hinum mönnunum tveimur var ekki gerð sérstök refsing.
Akureyri Dómsmál Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Fleiri fréttir Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Sjá meira