Við ræðum við borgarstjóra um stöðuna þar.
Þá heyrum við í Ferðamálastjóra um fjölda ferðamanna sem í marsmánuði var sá fjórði mesti frá því mælingar hófust.
Einnig heyrum við í veðurfræðingi segir að það gæti stefnt í einn hlýjasta aprílmánuð frá upphafi mælinga ef langtímaspár ganga eftir.