Liverpool dregur sig úr kapphlaupinu um Bellingham Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. apríl 2023 07:01 Jude Bellingham er að öllum líkindum ekki á leið til Liverpool í sumar. Joachim Bywaletz/DeFodi Images via Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool mun ekki reyna að kaupa ungstirnið Jude Bellingham frá Borussia Dortmund í sumar þar sem hár verðmiði myndi gera félaginu erfitt fyrir að endurbyggja liðið sem Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, er með í höndunum. Það er enski miðillinn The Guardian sem greinir frá þessu, en Bellingham hefur verið ofarlega á óskalista Liverpool í rúmt ár. Félagið hefur hins vegar ákveðið að draga sig úr kapphlaupinu um þennan eftirsótta leikmann þar sem verðmiðinn er hár og liðið þarf að öllum líkindum að styrkja sig á fleiri stöðum á vellinum. Liverpool mun því þurfa að eiga fjármagn til að geta styrkt umræddar stöður. Liverpool have cooled their interest in Jude Bellingham — as reported by UK media tonight. No bid as Liverpool will no longer work on this deal at current conditions. 🚨🔴🏴Package worth more than £130m now considered too expensive.#LFC will sign 2/3 midfielders in any case. pic.twitter.com/Ek7DvSevlx— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 11, 2023 Dortmund er sagt vilja fá í kringum 135 milljónir punda fyrir leikmanninn, en það samsvarar rúmum 23 milljörðum íslenskra króna. Lið á borð við Real Madrid, Manchester City, Paris Saint-Germain og Chelsea eru hins vegar enn sögð áhugasöm um að klófesta þennan 19 ára Englending. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Fleiri fréttir Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Sjá meira
Það er enski miðillinn The Guardian sem greinir frá þessu, en Bellingham hefur verið ofarlega á óskalista Liverpool í rúmt ár. Félagið hefur hins vegar ákveðið að draga sig úr kapphlaupinu um þennan eftirsótta leikmann þar sem verðmiðinn er hár og liðið þarf að öllum líkindum að styrkja sig á fleiri stöðum á vellinum. Liverpool mun því þurfa að eiga fjármagn til að geta styrkt umræddar stöður. Liverpool have cooled their interest in Jude Bellingham — as reported by UK media tonight. No bid as Liverpool will no longer work on this deal at current conditions. 🚨🔴🏴Package worth more than £130m now considered too expensive.#LFC will sign 2/3 midfielders in any case. pic.twitter.com/Ek7DvSevlx— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 11, 2023 Dortmund er sagt vilja fá í kringum 135 milljónir punda fyrir leikmanninn, en það samsvarar rúmum 23 milljörðum íslenskra króna. Lið á borð við Real Madrid, Manchester City, Paris Saint-Germain og Chelsea eru hins vegar enn sögð áhugasöm um að klófesta þennan 19 ára Englending.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Fleiri fréttir Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Sjá meira