Snorri Steinn Guðjónsson: Þessi sæla svíður Þorsteinn Hjálmsson skrifar 10. apríl 2023 18:17 Snorri Steinn ræðir við sína menn. Vísir/Pawel „Það er alltaf gott að fá titil. Við erum svo sem búnir að fagna honum og búnir að vinna hann, þannig að sælutilfinning að vinna er aðeins liðin hjá. Þessi sæla svíður,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, að lokinni bikarafhendingu deildarmeistaratitilsins til Valsmanna og stórtap gegn ÍBV. „Við getum ekkert verið að tala í kringum það, við erum ekki að spila vel. Við erum ólíkir sjálfum okkur og virkum bara hálf flatir. Það er bara staðan. Ég tek samt ekkert af mínum mönnum að það var vilji og það var barátta og það vantaði bara gæði.“ „Það voru bara hlutir hér og þar sem voru ekkert nægilega góðir og svo þegar það er ekki allt í lagi hjá þér þá að gera mistök dregur bara þig aðeins niður. Þetta er bara smá brekka sem við erum í. Við höfum svo sem ekkert um annað að ræða en að reyna að hlaupa í gegnum þetta og ég hef enn fulla trú á þessu. Svo er það bara mitt að koma mönnum á lappir og vera í standi þegar við mætum Haukum,“ sagði Snorri Steinn um þá lægð sem lið hans gengur í gegnum þessar vikurnar en var þetta sjötti tapleikur liðsins í röð. Valur tapaði fyrir skömmu stórt gegn Haukum en liðin munu einnig mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Aðspurður hvort sá leikur sýndi muninn á liðunum í dag, svaraði Snorri Steinn. „Miðað við hann eru Haukar miklu betri. Við mætum samt inn í einvígið og ætlum okkur áfram, engin spurning. Komum til með að selja okkur dýrt og undirbúa okkur vel og nú hefst bara nýtt mót. Við reynum að setja þetta til hliðar. Það er alveg sama hvernig standi liðið mitt er í, ef við náum ekki góðum leikjum verð ég fúll og ef við dettum út þá verð ég hundfúll en ég hef bullandi trú á að við getum slegið Hauka út.“ Hvernig ætlar Snorri Steinn að koma sínum mönnum úr þeirri lægð sem liðið er í dag. „Það er svona eitt og annað sem er í ólagi og þá fyrst og fremst þarf að pumpa í dekkin aðeins hjá mönnum og fá þá til þess að trúa á þetta og kassann fram. Við erum fljótir að brotna en það er samt alltaf eitthvað við það þegar nýtt mót byrjar, úrslitakeppnin byrjar. Ég hef svo sem ekkert miklar áhyggjur að því að mínir menn verði ekki dýrvitlausir þegar þetta byrjar,“ sagði Snorri Steinn að lokum. Olís-deild karla Valur ÍBV Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Viktor Gísli besti maður Íslands á HM HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Sjá meira
„Við getum ekkert verið að tala í kringum það, við erum ekki að spila vel. Við erum ólíkir sjálfum okkur og virkum bara hálf flatir. Það er bara staðan. Ég tek samt ekkert af mínum mönnum að það var vilji og það var barátta og það vantaði bara gæði.“ „Það voru bara hlutir hér og þar sem voru ekkert nægilega góðir og svo þegar það er ekki allt í lagi hjá þér þá að gera mistök dregur bara þig aðeins niður. Þetta er bara smá brekka sem við erum í. Við höfum svo sem ekkert um annað að ræða en að reyna að hlaupa í gegnum þetta og ég hef enn fulla trú á þessu. Svo er það bara mitt að koma mönnum á lappir og vera í standi þegar við mætum Haukum,“ sagði Snorri Steinn um þá lægð sem lið hans gengur í gegnum þessar vikurnar en var þetta sjötti tapleikur liðsins í röð. Valur tapaði fyrir skömmu stórt gegn Haukum en liðin munu einnig mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Aðspurður hvort sá leikur sýndi muninn á liðunum í dag, svaraði Snorri Steinn. „Miðað við hann eru Haukar miklu betri. Við mætum samt inn í einvígið og ætlum okkur áfram, engin spurning. Komum til með að selja okkur dýrt og undirbúa okkur vel og nú hefst bara nýtt mót. Við reynum að setja þetta til hliðar. Það er alveg sama hvernig standi liðið mitt er í, ef við náum ekki góðum leikjum verð ég fúll og ef við dettum út þá verð ég hundfúll en ég hef bullandi trú á að við getum slegið Hauka út.“ Hvernig ætlar Snorri Steinn að koma sínum mönnum úr þeirri lægð sem liðið er í dag. „Það er svona eitt og annað sem er í ólagi og þá fyrst og fremst þarf að pumpa í dekkin aðeins hjá mönnum og fá þá til þess að trúa á þetta og kassann fram. Við erum fljótir að brotna en það er samt alltaf eitthvað við það þegar nýtt mót byrjar, úrslitakeppnin byrjar. Ég hef svo sem ekkert miklar áhyggjur að því að mínir menn verði ekki dýrvitlausir þegar þetta byrjar,“ sagði Snorri Steinn að lokum.
Olís-deild karla Valur ÍBV Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Viktor Gísli besti maður Íslands á HM HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti