„Einn úr okkar röðum lést á Hólmsheiði í gær“ Árni Sæberg skrifar 9. apríl 2023 13:42 Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, félags fanga. Karlmaður á fimmtugsaldri fannst látinn í fangelsinu á Hólmsheiði í gær. Formaður Afstöðu segir málið hið sorglegasta. „Með mikilli sorg getum við staðfest að einn úr okkar röðum lést á Hólmsheiði í gær,“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, félags fanga, í samtali við Vísi. Hann segist ekki geta greint nánar frá málinu. Hann segir hug allra í samtökunum vera hjá fjölskyldu, vinum og samföngum þess látna og að málið sé hið sorglegasta. Fyrsta andlátið í fangelsinu Páll Winkel fangelsismálastjóri segir í samtali við Vísi að andlátið sé það fyrsta í fangelsinu á Hólmsheiði síðan það var tekið í notkun. Hann segir að maðurinn hafi fundist látinn í klefa sínum þegar klefar voru opnaðir á laugardagsmorgun. Lögreglan rannsaki nú málið og ekki sé hægt að greina nánar frá því að svo stöddu. Þó sé ekki talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. „Við erum öll harmi slegin. Við köllum til prest og áfallateymi þegar svona kemur upp. Þetta er fyrsta andlátið á Hólmsheiði frá því að fangelsið var tekið í notkun. Það er búið að láta aðstandendur mannsins vita, það er mikilvægt,“ segir Páll Fangelsismál Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira
„Með mikilli sorg getum við staðfest að einn úr okkar röðum lést á Hólmsheiði í gær,“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, félags fanga, í samtali við Vísi. Hann segist ekki geta greint nánar frá málinu. Hann segir hug allra í samtökunum vera hjá fjölskyldu, vinum og samföngum þess látna og að málið sé hið sorglegasta. Fyrsta andlátið í fangelsinu Páll Winkel fangelsismálastjóri segir í samtali við Vísi að andlátið sé það fyrsta í fangelsinu á Hólmsheiði síðan það var tekið í notkun. Hann segir að maðurinn hafi fundist látinn í klefa sínum þegar klefar voru opnaðir á laugardagsmorgun. Lögreglan rannsaki nú málið og ekki sé hægt að greina nánar frá því að svo stöddu. Þó sé ekki talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. „Við erum öll harmi slegin. Við köllum til prest og áfallateymi þegar svona kemur upp. Þetta er fyrsta andlátið á Hólmsheiði frá því að fangelsið var tekið í notkun. Það er búið að láta aðstandendur mannsins vita, það er mikilvægt,“ segir Páll
Fangelsismál Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira