Þrír lykilleikmenn Liverpool nálgast endurkomu Hjörvar Ólafsson skrifar 7. apríl 2023 10:40 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, undirbýr nú lið sitt fyrir leik við Arsenal, topplið ensku úrvalsdeildarinnar. Vísir/Getty Liverpool fær topplið ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla, Arsenal, í heimsókn á Anfield á páskadag. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ræddi við blaðamenn í morgun og færði þar jákvæð tíðindi að meiddum leikmönnum liðsins. „Virgil van Dijk er byrjaður að æfa aftur og Luis Diaz og Thiago Alcantara hafa verið að æfa síðustu daga. Planið er með Luis er að hann verði klár í slaginn á móti Leeds United í þar næstu umferð. Luis heufr verið að glíma við langtímameiðsli svo við verðum að fara gætilega með hann," sagði Klopp á blaðamannafundinum. „Það er aðra sögu að segja af Thiago sem hefur nú náð þremur æfingum af fullum krafti og gæti verið til taks á morgun. Við sjáum til þegar nær dregur að leiknum," sagði Þjóðverjinn sem segir Liverpool ekki getað reitt sig á andrúmsloftið á Anfield til þess að ná í úrslit. „Vissulega hjálpar það okkur að vera að fara að spila á Anfield og það er ekkert launungarmál að við höfum skapað sérstakt samband við starfsfólk og stuðningsmenn okkar þar. Við verðurm hins vegar að sýna betri frammistöðu en í undanförnum leikjum ef við ætlum að ná í hagstæð úrslit en ekki bara treysta á heimavöllinn í þeim efnum," segir Klopp en mikill munur hefur verið á árangri Liverpool á Anfield og útivelli á yfirstandandi keppnistímabili. Liverpool situr í áttunda sæti deildarinnar með 43 stig eftir 28 leiki fyrir komandi umferð sem fram fer um páskahelgina. Enski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Sjá meira
„Virgil van Dijk er byrjaður að æfa aftur og Luis Diaz og Thiago Alcantara hafa verið að æfa síðustu daga. Planið er með Luis er að hann verði klár í slaginn á móti Leeds United í þar næstu umferð. Luis heufr verið að glíma við langtímameiðsli svo við verðum að fara gætilega með hann," sagði Klopp á blaðamannafundinum. „Það er aðra sögu að segja af Thiago sem hefur nú náð þremur æfingum af fullum krafti og gæti verið til taks á morgun. Við sjáum til þegar nær dregur að leiknum," sagði Þjóðverjinn sem segir Liverpool ekki getað reitt sig á andrúmsloftið á Anfield til þess að ná í úrslit. „Vissulega hjálpar það okkur að vera að fara að spila á Anfield og það er ekkert launungarmál að við höfum skapað sérstakt samband við starfsfólk og stuðningsmenn okkar þar. Við verðurm hins vegar að sýna betri frammistöðu en í undanförnum leikjum ef við ætlum að ná í hagstæð úrslit en ekki bara treysta á heimavöllinn í þeim efnum," segir Klopp en mikill munur hefur verið á árangri Liverpool á Anfield og útivelli á yfirstandandi keppnistímabili. Liverpool situr í áttunda sæti deildarinnar með 43 stig eftir 28 leiki fyrir komandi umferð sem fram fer um páskahelgina.
Enski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Sjá meira