„Leiðinlegar fréttir fyrir samfélagið í heild“ Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 6. apríl 2023 19:09 Kjartan segir flugið hafa verið mikla lyftistöng fyrir Norðurlandið allt. Niceair Áhrif vandræða flugfélagsins Niceair á ferðaþjónustufyrirtæki á Norðurlandi eru enn óljós segir framkvæmdastjóri Skógarbaðana í Eyjafirði. Flugið hafi verið lyftistöng fyrir samfélagið og brotthvarfið því mikil vonbrigði. Norðlenska flugfélagið Niceair sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem kom fram að fyrirtækið hefði ekki lengur aðgang að flugvél sinni vegna vandræða flugrekstraraðila félagsins og þyrfti því að gera hlé á allri sinni starfsemi. Allt flug félagsins var fellt niður í kjölfarið og kom fram í máli framkvæmdastjóra niceair í gær að mjög tvísýnt væri hvort félagið myndi aftur hefja sig til flugs. Kjartan Sigurðsson, framkvæmdastjóri Skógarbaðanna segir eftirsjá af félaginu ef stöðvunin reynist varanleg. „Þetta hefur gert gífurlega jákvæða hluti fyrir svæðið og hefur komið norðurlandinu meira á kortið. Að hafa beint flug frá Akureyri til Danmerkur og Spánar, það hefði verið frábært að komast inn á Bretlandsmarkað líka. En bara eitt og sér að vera með flugfélag hérna sem er að fljúga út það gerir það að verkum að við verðum staður sem fólki langar að koma og heimsækja. Þegar svona aðili kemur inn hefur það mjög jákvæð áhrif.“ Áhrifin verði einhver en það sé ekki alveg ljóst hver þau eru. „Þetta mun hafa áhrif á ýmsa aðila. Það eru mikið af gistinóttum sem eru hreinlega bókaðar fyrir sumarið en maður veit ekki hvernig áhrif þetta hefur á það.“ Hann leyfir sér þó að vera bjartsýnn á sumarið. „Vissulega eru þetta leiðinlegar fréttir fyrir samfélagið í heild. En það er nú yfirleitt bjartsýni í samfélaginu hérna svo maður leyfir sér að vona að þeir nái að leysa þennan hnút.“ Ferðamennska á Íslandi Akureyri Fréttir af flugi Niceair Akureyrarflugvöllur Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Fleiri fréttir „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Sjá meira
Norðlenska flugfélagið Niceair sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem kom fram að fyrirtækið hefði ekki lengur aðgang að flugvél sinni vegna vandræða flugrekstraraðila félagsins og þyrfti því að gera hlé á allri sinni starfsemi. Allt flug félagsins var fellt niður í kjölfarið og kom fram í máli framkvæmdastjóra niceair í gær að mjög tvísýnt væri hvort félagið myndi aftur hefja sig til flugs. Kjartan Sigurðsson, framkvæmdastjóri Skógarbaðanna segir eftirsjá af félaginu ef stöðvunin reynist varanleg. „Þetta hefur gert gífurlega jákvæða hluti fyrir svæðið og hefur komið norðurlandinu meira á kortið. Að hafa beint flug frá Akureyri til Danmerkur og Spánar, það hefði verið frábært að komast inn á Bretlandsmarkað líka. En bara eitt og sér að vera með flugfélag hérna sem er að fljúga út það gerir það að verkum að við verðum staður sem fólki langar að koma og heimsækja. Þegar svona aðili kemur inn hefur það mjög jákvæð áhrif.“ Áhrifin verði einhver en það sé ekki alveg ljóst hver þau eru. „Þetta mun hafa áhrif á ýmsa aðila. Það eru mikið af gistinóttum sem eru hreinlega bókaðar fyrir sumarið en maður veit ekki hvernig áhrif þetta hefur á það.“ Hann leyfir sér þó að vera bjartsýnn á sumarið. „Vissulega eru þetta leiðinlegar fréttir fyrir samfélagið í heild. En það er nú yfirleitt bjartsýni í samfélaginu hérna svo maður leyfir sér að vona að þeir nái að leysa þennan hnút.“
Ferðamennska á Íslandi Akureyri Fréttir af flugi Niceair Akureyrarflugvöllur Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Fleiri fréttir „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent