Lögreglan á Vesturlandi komin á Teslu Ólafur Björn Sverrisson skrifar 5. apríl 2023 19:20 Lögguteslan er mætt á Akranes. Bjarni Þór Guðmundsson Lögreglan á Vesturlandi hefur fest kaup á tveimur Teslu-bifreiðum sem notaðar verða við almenna löggæslu framvegis. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir bifreiðakaupin hluta af kolefnisjöfnun embættisins. Teslurnar eru að gerðinni Y og verða að öllum líkindum mættar á göturnar í maí, að sögn Ásmundar Rúnars Ásmundssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á Vesturlandi. „Við erum voðalega ánægðir með okkur, við erum fyrstir í Evrópu til að Nota Y-Tesluna. Við erum að kanna hvort hægt sé að nota Tesluna í almenna löggæslu. Þær verða sennilega fullbúnar í maí.,“ segir Ásmundur. Teslan hefur vakið mikla athygli.Bjarni Þór Guðmundsson Teslukaupin séu hluti af kolefnisjöfnun hjá embættinu. „Við erum að færa flotann yfir í rafmagn og tengiltvinnbíla. Svo erum við að kolefnisjafna í samstarfi við skógræktina og jarðskóga. Þetta er það sem ríkisstofnanir þurfa að gera og við stefnum á að vera komnir í núllið 2024.“ Ásmundur segir embættið hafa kynnt sér notkun notkun teslubifreiða í löggæslu í Bretlandi. „Þeir hafa góða reynslu af þessu en öfunda okkur af raforkuverðinu,“ segir hann að lokum. Akranes Lögreglan Vistvænir bílar Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Teslurnar eru að gerðinni Y og verða að öllum líkindum mættar á göturnar í maí, að sögn Ásmundar Rúnars Ásmundssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á Vesturlandi. „Við erum voðalega ánægðir með okkur, við erum fyrstir í Evrópu til að Nota Y-Tesluna. Við erum að kanna hvort hægt sé að nota Tesluna í almenna löggæslu. Þær verða sennilega fullbúnar í maí.,“ segir Ásmundur. Teslan hefur vakið mikla athygli.Bjarni Þór Guðmundsson Teslukaupin séu hluti af kolefnisjöfnun hjá embættinu. „Við erum að færa flotann yfir í rafmagn og tengiltvinnbíla. Svo erum við að kolefnisjafna í samstarfi við skógræktina og jarðskóga. Þetta er það sem ríkisstofnanir þurfa að gera og við stefnum á að vera komnir í núllið 2024.“ Ásmundur segir embættið hafa kynnt sér notkun notkun teslubifreiða í löggæslu í Bretlandi. „Þeir hafa góða reynslu af þessu en öfunda okkur af raforkuverðinu,“ segir hann að lokum.
Akranes Lögreglan Vistvænir bílar Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira