Búið að hrekja kenningu konu sem taldi sig McCann Ólafur Björn Sverrisson skrifar 4. apríl 2023 22:24 Julia fékk mikla athygli eftir að hæun hélt því fram að hún væri í raun og verur Madeleine McCann. samsett Búið er að hrekja kenningu pólskrar konu, sem taldi sig vera Madeleine McCann, með DNA-rannsókn. McCann hvarf sporlaust þegar hún var þriggja ára í fríi með fjölskyldu sinni í Portúgal árið 2007. Hvarfið vakti heimsathygli og hefur fengið gríðarmikla umfjöllun. Þýska lögreglan hefur veitt þýskum manni að nafni Christian Brueckner réttarstöðu sakbornings vegna gruns um að hann hafi rænt McCann og myrt hana í Portúgal árið 2007. Hann bjó í Algarve á þessum tíma. Hvarf McCann fékk fjölmiðlaumfjöllun á ný á þessu ári þegar 21 árs pólsk kona, Julia Wandell, taldi sig í raun vera McCann. Hélt hún einnig úti síðu á Instagram undir nafninu I am Madelaine McCann eða ég er Madelaine McCann, sem vakti jafnframt mikla athygli. Þar sagði hún einnig frá því að lögregluyfirvöld í Póllandi og Englandi neiti að aðstoða hana við að komast í DNA-próf til að fá það staðfest. Nú hefur DNA rannsókn staðfest að hin 21 árs gamla Julia er ekki í raun McCann. Talskona hennar segir frá þessu á Instagram. „Nú vitum við sannleikann. Þrátt fyrir að það sé ómögulegt að vita það fyrir víst, án DNA annars hvors foreldris, sýna niðurstöðurnar uppruna Juliu. Niðurstöðurnar sýna að hún er 100 prósent af pólskum ættum.“ Hún skrifar jafnframt: „Þessi saga er mun flóknari en stúlka í Póllandi sem vill athygli. Hún trúði einlæglega því sem hún hélt fram.“ Madeleine McCann Pólland Erlend sakamál Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fleiri fréttir Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Sjá meira
Þýska lögreglan hefur veitt þýskum manni að nafni Christian Brueckner réttarstöðu sakbornings vegna gruns um að hann hafi rænt McCann og myrt hana í Portúgal árið 2007. Hann bjó í Algarve á þessum tíma. Hvarf McCann fékk fjölmiðlaumfjöllun á ný á þessu ári þegar 21 árs pólsk kona, Julia Wandell, taldi sig í raun vera McCann. Hélt hún einnig úti síðu á Instagram undir nafninu I am Madelaine McCann eða ég er Madelaine McCann, sem vakti jafnframt mikla athygli. Þar sagði hún einnig frá því að lögregluyfirvöld í Póllandi og Englandi neiti að aðstoða hana við að komast í DNA-próf til að fá það staðfest. Nú hefur DNA rannsókn staðfest að hin 21 árs gamla Julia er ekki í raun McCann. Talskona hennar segir frá þessu á Instagram. „Nú vitum við sannleikann. Þrátt fyrir að það sé ómögulegt að vita það fyrir víst, án DNA annars hvors foreldris, sýna niðurstöðurnar uppruna Juliu. Niðurstöðurnar sýna að hún er 100 prósent af pólskum ættum.“ Hún skrifar jafnframt: „Þessi saga er mun flóknari en stúlka í Póllandi sem vill athygli. Hún trúði einlæglega því sem hún hélt fram.“
Madeleine McCann Pólland Erlend sakamál Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fleiri fréttir Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“