Eriksen mættur aftur til æfinga hjá United Sindri Sverrisson skrifar 4. apríl 2023 18:00 Það styttist í að Christian Eriksen spili aftur fyrir Manchester United. Getty/ Joe Prior Christian Eriksen byrjaði í dag að æfa að nýju með liði Manchester United eftir að hafa verið frá keppni vegna meiðsla síðan í janúar. Eriksen meiddist í ökkla í bikarsigri gegn Reading í janúar, eftir tæklingu frá Andy Carroll. Upphaflega var talið að Eriksen yrði frá keppni til loka apríl en nú er útlit fyrir að hann snúi fyrr til leiks, þó að ekki verði hann með gegn Brentford á morgun. „Ekki á morgun en hann er að snúa aftur út á völlinn. Hann snýr aftur til æfinga með liðinu í dag og við verðum svo að sjá hve fljótt ferlið gengur fyrir sig hjá honum,“ sagði Erik ten Hag á blaðamannafundi í dag. United tapaði mikilvægum leik gegn Newcastle á sunnudag og er sem stendur í 5. sæti, utan sætanna fjögurra sem gefa sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Liðið er þó jafnt næstu liðum, Newcastle og Tottenham, að stigum og á tvo leiki til góða á Tottenham. Aðspurður hvaða áhrif það hefði fyrir United að hafa verið án Eriksen og Casemiro, sem er í leikbanni, svaraði Ten Hag: „Þetta eru tvær gæðaleikmenn. Hvað miðjuna varðar þá ráðast leikir á miðsvæðinu og það er augljóst þegar tvo gæðaleikmenn vantar. En maður er með hóp leikmanna og þó að það vanti menn þá verður maður samt að vinna.“ Enski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira
Eriksen meiddist í ökkla í bikarsigri gegn Reading í janúar, eftir tæklingu frá Andy Carroll. Upphaflega var talið að Eriksen yrði frá keppni til loka apríl en nú er útlit fyrir að hann snúi fyrr til leiks, þó að ekki verði hann með gegn Brentford á morgun. „Ekki á morgun en hann er að snúa aftur út á völlinn. Hann snýr aftur til æfinga með liðinu í dag og við verðum svo að sjá hve fljótt ferlið gengur fyrir sig hjá honum,“ sagði Erik ten Hag á blaðamannafundi í dag. United tapaði mikilvægum leik gegn Newcastle á sunnudag og er sem stendur í 5. sæti, utan sætanna fjögurra sem gefa sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Liðið er þó jafnt næstu liðum, Newcastle og Tottenham, að stigum og á tvo leiki til góða á Tottenham. Aðspurður hvaða áhrif það hefði fyrir United að hafa verið án Eriksen og Casemiro, sem er í leikbanni, svaraði Ten Hag: „Þetta eru tvær gæðaleikmenn. Hvað miðjuna varðar þá ráðast leikir á miðsvæðinu og það er augljóst þegar tvo gæðaleikmenn vantar. En maður er með hóp leikmanna og þó að það vanti menn þá verður maður samt að vinna.“
Enski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira