Sigurður eftir slæmt tap ÍBV: „Smá eins og sprungin blaðra“ Kári Mímisson skrifar 1. apríl 2023 19:00 Sigurður Bragason hefur verið hressari eftir leik. Vísir/Hulda Margrét „Þetta var bara vont og lélegt, smá eins og sprungin blaðra, eigum við ekki bara að orða þetta þannig. Vel gert hjá Fram. Þær eru með mikla orku og eiginlega bara slátruðu þessu frá upphafi,“ sagði Sigurður Bragason strax eftir tap ÍBV gegn Fram nú í dag. ÍBV sá aldrei til sólar í leiknum en Fram sigraði leikinn 28-19 og var með algjöra yfirburði frá fyrstu mínútunum. En er þetta áhyggjuefni fyrir ÍBV að geta ekki boðið upp á betri frammistöðu svona rétt fyrir úrslitakeppnina? „Nei alls ekki en auðvitað þurfum við að kveikja á okkur. Við erum líklega að fara að mæta Fram, svona tölfræðilega. Þetta er ekki áhyggjuefni. Ég er búinn að bíða eftir þessu tapi og gott að það gerist hér í dag, í leik sem skiptir ekki máli. Ég vildi samt vinna og ég var að reyna það en ég ætla bara að gefa stelpunum mínum það að andlega voru þær bara búnar á því.“ Lið ÍBV hafði ekki tapað síðan í október og hafa tryggt sér deildar og bikarmeistaratitilinn síðan þá. Setur þetta ekki meiri pressu á ykkur fyrir átökin í úrslitakeppninni? „Ekkert meira en fyrir seasonið. Við höfum alltaf ætlað okkur að verða Íslandsmeistarar, bikarmeistarar og deildarmeistarar alveg eins og þessi fjögur bestu lið ætluðu sér að verða. Það eru tveir titlar búnir og við tókum þá báða. Það er engin pressa á okkur en við þurfum að rífa okkur upp. Við þurfum núna bara að gíra upp stemmninguna og í því fellst mögulega pressa.“ ÍBV fær núna smá pásu fyrir úrslitakeppnina. Hvað ætlar Sigurður og hans stelpur að gera í henni? „Það er bara Tene, bara tvær vikur Tene.“ Segir Sigurður og glotti. „Nú gef ég eiginlega bara frí fram yfir páska og þær fá bara sitt lyftingarprógram á meðan. Það er búið að vera mikil spenna og þær þurfa bara smá frí líka og svo komum við saman eftir páska og þá förum við bara aftur á fullt.“ Handbolti Olís-deild kvenna ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - ÍBV 28-19 | Deildarmeistararnir steinlágu í Úlfarsárdalnum Fram vann stórkostlegan sigur á Bikar-og Deildarmeisturum ÍBV nú í dag. Liðin mættust í lokaumferð Olís-deildar kvenna í Úlfarsárdalnum. Lokatölur 28-19 fyrir Fram sem réðu lögum og lofum á vellinum í dag. 1. apríl 2023 17:35 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
En er þetta áhyggjuefni fyrir ÍBV að geta ekki boðið upp á betri frammistöðu svona rétt fyrir úrslitakeppnina? „Nei alls ekki en auðvitað þurfum við að kveikja á okkur. Við erum líklega að fara að mæta Fram, svona tölfræðilega. Þetta er ekki áhyggjuefni. Ég er búinn að bíða eftir þessu tapi og gott að það gerist hér í dag, í leik sem skiptir ekki máli. Ég vildi samt vinna og ég var að reyna það en ég ætla bara að gefa stelpunum mínum það að andlega voru þær bara búnar á því.“ Lið ÍBV hafði ekki tapað síðan í október og hafa tryggt sér deildar og bikarmeistaratitilinn síðan þá. Setur þetta ekki meiri pressu á ykkur fyrir átökin í úrslitakeppninni? „Ekkert meira en fyrir seasonið. Við höfum alltaf ætlað okkur að verða Íslandsmeistarar, bikarmeistarar og deildarmeistarar alveg eins og þessi fjögur bestu lið ætluðu sér að verða. Það eru tveir titlar búnir og við tókum þá báða. Það er engin pressa á okkur en við þurfum að rífa okkur upp. Við þurfum núna bara að gíra upp stemmninguna og í því fellst mögulega pressa.“ ÍBV fær núna smá pásu fyrir úrslitakeppnina. Hvað ætlar Sigurður og hans stelpur að gera í henni? „Það er bara Tene, bara tvær vikur Tene.“ Segir Sigurður og glotti. „Nú gef ég eiginlega bara frí fram yfir páska og þær fá bara sitt lyftingarprógram á meðan. Það er búið að vera mikil spenna og þær þurfa bara smá frí líka og svo komum við saman eftir páska og þá förum við bara aftur á fullt.“
Handbolti Olís-deild kvenna ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - ÍBV 28-19 | Deildarmeistararnir steinlágu í Úlfarsárdalnum Fram vann stórkostlegan sigur á Bikar-og Deildarmeisturum ÍBV nú í dag. Liðin mættust í lokaumferð Olís-deildar kvenna í Úlfarsárdalnum. Lokatölur 28-19 fyrir Fram sem réðu lögum og lofum á vellinum í dag. 1. apríl 2023 17:35 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Leik lokið: Fram - ÍBV 28-19 | Deildarmeistararnir steinlágu í Úlfarsárdalnum Fram vann stórkostlegan sigur á Bikar-og Deildarmeisturum ÍBV nú í dag. Liðin mættust í lokaumferð Olís-deildar kvenna í Úlfarsárdalnum. Lokatölur 28-19 fyrir Fram sem réðu lögum og lofum á vellinum í dag. 1. apríl 2023 17:35
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni