Hólmfríður Dóra á palli með þeirri bestu Sindri Sverrisson skrifar 30. mars 2023 12:31 Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir varð í þriðja sæti á mótinu í Austurríki í gær og er hér á verðlaunapallinum. SKÍ Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, fremsta skíðakona landsins, vann til bronsverðlauna á alþjóðlegu FIS-móti í bruni sem fram fór í Petzen í Austurríki. Mótið er liður í meistaramóti Slóveníu. Hólmfríður Dóra kom í mark á á 1:15,67 mínútu og var aðeins 21/100 úr sekúndu frá því að taka silfurverðlaunin af hinni pólsku Marynu Gasienica-Daniel. Sigurvegari keppninnar var hin slóvenska Ilka Stuhec sem samkvæmt FIS-stigum er sú besta í heiminum á þessu ári í bruni, og hún var aðeins 1,75 sekúndu á undan Hólmfríði Dóru. Það sem gerir árangur Hólmfríðar Dóru ekki síður athyglisverðan er að hún hefur glímt við meiðsli stóran hluta vetrarins, sem meðal annars kostaði hana þátttöku á HM. Í síðustu viku greindi Hólmfríður Dóra frá því á Instagram að hún væri mætt aftur til æfinga með liði sínu á Ítalíu eftir „fjóra langa mánuði af meiðslum“, og sagði „ekkert annað í stöðunni en að keyra á þetta", sem hún svo gerði í Austurríki í gær. View this post on Instagram A post shared by HO LMFRI ÐUR DO RA (@hofidora) Á heimasíðu Skíðasambands Íslands segir að frammistaða Hólmfríðar Dóru hafi verið mjög góð í Austurríki enda hafi hún verið á undan mörgum skíðakonum sem skráðar séu mun hærra á FIS-stigatöflunni. Skíðaíþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Sjá meira
Hólmfríður Dóra kom í mark á á 1:15,67 mínútu og var aðeins 21/100 úr sekúndu frá því að taka silfurverðlaunin af hinni pólsku Marynu Gasienica-Daniel. Sigurvegari keppninnar var hin slóvenska Ilka Stuhec sem samkvæmt FIS-stigum er sú besta í heiminum á þessu ári í bruni, og hún var aðeins 1,75 sekúndu á undan Hólmfríði Dóru. Það sem gerir árangur Hólmfríðar Dóru ekki síður athyglisverðan er að hún hefur glímt við meiðsli stóran hluta vetrarins, sem meðal annars kostaði hana þátttöku á HM. Í síðustu viku greindi Hólmfríður Dóra frá því á Instagram að hún væri mætt aftur til æfinga með liði sínu á Ítalíu eftir „fjóra langa mánuði af meiðslum“, og sagði „ekkert annað í stöðunni en að keyra á þetta", sem hún svo gerði í Austurríki í gær. View this post on Instagram A post shared by HO LMFRI ÐUR DO RA (@hofidora) Á heimasíðu Skíðasambands Íslands segir að frammistaða Hólmfríðar Dóru hafi verið mjög góð í Austurríki enda hafi hún verið á undan mörgum skíðakonum sem skráðar séu mun hærra á FIS-stigatöflunni.
Skíðaíþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Sjá meira