Þjálfarinn sem vann Messi á HM í Katar hætti og tekur við frönsku stelpunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2023 10:31 Herve Renard fékk að hætta svo hann gæti tekið við franska kvennalandsliðinu. Getty/Youssef Loulidi Herve Renard hefur sagt starfi sínu lausu sem landsliðsþjálfari Sádi-Arabíu og er á leiðinni á sitt annað heimsmeistaramót á innan við ári. Hinn 54 ára gamli Renard vakt mikla athygli á HM í Katar í lok síðasta árs þegar hann stýrði landsliði Sádi-Arabíu til sigurs á Argentínu í fyrsta leik. Ástaæð uppsagnarinnar er að Renard er að taka við franska kvennalandsliðinu og fer með þær á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í sumar. After a three-and-a-half year spell in charge of @SaudiNT_EN, which saw him mastermind a stunning win over eventual champions Argentina at last year's @FIFAWorldCup, Herve Renard has left to lead @equipedefranceF at this year's @FIFAWWC! #FIFAWWChttps://t.co/cJXucjDvYW— ESPN Asia (@ESPNAsia) March 29, 2023 Hann vakti heimsathygli á HM karla í Katar ekki síst fyrir magnaða hálfleiksræðu sem kveikti í hans liði sem var 1-0 undir á móti Argentínu í hálfleik en vann leikinn 2-1 Argentínumenn töpuðu ekki leik á mótinu eftir það og urðu heimsmeistarar en Sádi-Arabarnir töpuðu næstu tveimur leikjum sínum og sátu eftir í riðlinum. Renard hafði verið landsliðsþjálfari Renard Sádi-Araba frá því í júlí 2019 en Knattspyrnusamband Sádi-Arabíu samþykkti að losa hann undan samningnum og óskaði honum alls hins besta á ferlinum. Hann fékk tilboð frá franska knattspyrnusambandinu og vildi fá að stökkva á það tækifæri, sagði Yasser Al-Misehal, forseti Knattspyrnusambands Sádi-Arabíu. Renard tekur við frönsku kvennalandsliði þar sem mikið hefur gengið að undanförnu en fyrirliði þess, Wendie Renard, þvingaði fram þjálfarabreytingu með því að tilkynna að hún myndi ekki spila á HM annars. Corinne Diacre vildi ekki hætta þrátt fyrir að bestu leikmenn liðsins vildi ekki spila fyrir hana og var á endanum rekin út starfi. Having been the coach of National team of Saudi Arabia is a great pride for me. Since August 2019, I had the chance to be an integral part of the life of this beautiful country. I have seen this team grow alongside me and achieve a fabulous World Cup 1/2 pic.twitter.com/gjEMWXgVSG— Hervé Renard (@Herve_Renard_HR) March 28, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Fleiri fréttir Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Sjá meira
Hinn 54 ára gamli Renard vakt mikla athygli á HM í Katar í lok síðasta árs þegar hann stýrði landsliði Sádi-Arabíu til sigurs á Argentínu í fyrsta leik. Ástaæð uppsagnarinnar er að Renard er að taka við franska kvennalandsliðinu og fer með þær á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í sumar. After a three-and-a-half year spell in charge of @SaudiNT_EN, which saw him mastermind a stunning win over eventual champions Argentina at last year's @FIFAWorldCup, Herve Renard has left to lead @equipedefranceF at this year's @FIFAWWC! #FIFAWWChttps://t.co/cJXucjDvYW— ESPN Asia (@ESPNAsia) March 29, 2023 Hann vakti heimsathygli á HM karla í Katar ekki síst fyrir magnaða hálfleiksræðu sem kveikti í hans liði sem var 1-0 undir á móti Argentínu í hálfleik en vann leikinn 2-1 Argentínumenn töpuðu ekki leik á mótinu eftir það og urðu heimsmeistarar en Sádi-Arabarnir töpuðu næstu tveimur leikjum sínum og sátu eftir í riðlinum. Renard hafði verið landsliðsþjálfari Renard Sádi-Araba frá því í júlí 2019 en Knattspyrnusamband Sádi-Arabíu samþykkti að losa hann undan samningnum og óskaði honum alls hins besta á ferlinum. Hann fékk tilboð frá franska knattspyrnusambandinu og vildi fá að stökkva á það tækifæri, sagði Yasser Al-Misehal, forseti Knattspyrnusambands Sádi-Arabíu. Renard tekur við frönsku kvennalandsliði þar sem mikið hefur gengið að undanförnu en fyrirliði þess, Wendie Renard, þvingaði fram þjálfarabreytingu með því að tilkynna að hún myndi ekki spila á HM annars. Corinne Diacre vildi ekki hætta þrátt fyrir að bestu leikmenn liðsins vildi ekki spila fyrir hana og var á endanum rekin út starfi. Having been the coach of National team of Saudi Arabia is a great pride for me. Since August 2019, I had the chance to be an integral part of the life of this beautiful country. I have seen this team grow alongside me and achieve a fabulous World Cup 1/2 pic.twitter.com/gjEMWXgVSG— Hervé Renard (@Herve_Renard_HR) March 28, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Fleiri fréttir Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Sjá meira