Mættir austur með tryllitæki Máni Snær Þorláksson og Kristján Már Unnarsson skrifa 27. mars 2023 17:49 Gísli Rafn Jónsson björgunarsveitarmaður er mættur á Egilsstaði. Landsvirkjun lagði til flutningabílinn sem flutti snjóbílinn. Stöð 2 Að minnsta kosti þrjú snjóflóð féllu í Neskaupstað í Norðfirði í morgun. Björgunarsveitarmenn hafa fjölmennt þangað og í önnur bæjarfélög á svæðinu til að hjálpa og vera til taks ef önnur snjóflóð falla. „Það þýddi ekkert annað en að drífa sig af stað,“ segir Gísli Rafn Jónsson björgunarsveitarmaður í samtali við fréttamann á Egilsstöðum í dag. „Við reynum að aðstoða félaga okkar hérna og vera tilbúnir ef þarf.“ Klippa: Þýddi ekkert annað en að drífa sig af stað. Gísli er í björgunarsveitinni Stefáni í Mývatnssveit og mætti hann á Egilsstaði ásamt öðrum björgunarsveitarmönnum með tryllitæki sem getur hjálpað til ef kallið berst. „Þetta er beltabíll, snjóbíll og alls konar, gengur á öllu blautu og hverju sem er, sniðugt tæki,“ segir Gísli. Eins og færið er hér á Austfjörðum og á Austurlandi núna þá eru það kannski bara svona tæki sem duga? „Í sumum aðstæðum er það algjörlega þannig. Þetta getur verið mjög gagnlegt ef á þarf að halda, þegar önnur tæki ganga ekki. Aðspurður segir Gísli að fleiri björgunarsveitarmenn séu á leiðinni. „Það eru að koma sveitir frá Akureyri veit ég líka, Súlumenn eru að koma og einhverjar sveitir frá Húsavík líka,“ segir hann. „Við reynum að vera tilbúin. Vonandi þarf ekki á því að halda en það er best að vera tilbúinn. Snjóflóð í Neskaupstað Fjarðabyggð Almannavarnir Snjóflóð á Íslandi Björgunarsveitir Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Sjá meira
„Það þýddi ekkert annað en að drífa sig af stað,“ segir Gísli Rafn Jónsson björgunarsveitarmaður í samtali við fréttamann á Egilsstöðum í dag. „Við reynum að aðstoða félaga okkar hérna og vera tilbúnir ef þarf.“ Klippa: Þýddi ekkert annað en að drífa sig af stað. Gísli er í björgunarsveitinni Stefáni í Mývatnssveit og mætti hann á Egilsstaði ásamt öðrum björgunarsveitarmönnum með tryllitæki sem getur hjálpað til ef kallið berst. „Þetta er beltabíll, snjóbíll og alls konar, gengur á öllu blautu og hverju sem er, sniðugt tæki,“ segir Gísli. Eins og færið er hér á Austfjörðum og á Austurlandi núna þá eru það kannski bara svona tæki sem duga? „Í sumum aðstæðum er það algjörlega þannig. Þetta getur verið mjög gagnlegt ef á þarf að halda, þegar önnur tæki ganga ekki. Aðspurður segir Gísli að fleiri björgunarsveitarmenn séu á leiðinni. „Það eru að koma sveitir frá Akureyri veit ég líka, Súlumenn eru að koma og einhverjar sveitir frá Húsavík líka,“ segir hann. „Við reynum að vera tilbúin. Vonandi þarf ekki á því að halda en það er best að vera tilbúinn.
Snjóflóð í Neskaupstað Fjarðabyggð Almannavarnir Snjóflóð á Íslandi Björgunarsveitir Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Sjá meira