Ekki búist við að vetrarfærðin endist lengi Ólafur Björn Sverrisson skrifar 27. mars 2023 00:01 Svona var ástandið á Kirkjubæjarklaustri í dag. Ekki er þó von á frekari vetrarfærð þegar líður á vikuna. aðsend Ekki er búist við að vetrarfærðin endist þegar líður á vikuna. Gul viðvörun verður í gildi á mánudag á Austfjörðum en hlýindi eru í kortunum. „Uppsöfnuð úrkoma gæti verið ansi mikil næstu vikuna en um næstu helgi erum við að horfa fram á 2 til 8 stiga hita,“ segir Marcel de Vries veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Gul viðvörun rennur úr gildi á Suðausturlandi á miðnætti en áfram verður gul viðvörun á Austfjörðum. Þar er enn búist við snjókomu eða skafrenningi og 10-18 m/s. Lóan virðist því hafa komið á réttum tíma hvað Suðurland varðar. Til hennar sást á Eyrarbakka og Sandgerði í dag. Hún kom á nokkuð hefðbundnum tíma í ár, síðustu viku marsmánaðar. Ofankoma var mikil á Suðurlandi í dag. Lítið skyggni olli samgöngutruflunum en hringveginum milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs var um tíma lokað og var fjöldi ferðamanna veðurtepptur á Kirkjubæjarklaustri síðdegis. Veður Færð á vegum Tengdar fréttir Komnir í blíðu í Vík eftir að hafa festst í blindbyl Tugir ferðamanna voru veðurtepptir í Skaftárskála á Kirkjubæjarklaustri um fjögur leytið í dag. Vel tókst til við að losa bíla og eru nú flestir ferðamenn mættir í blíðuna í Vík. 26. mars 2023 18:31 Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Sjá meira
„Uppsöfnuð úrkoma gæti verið ansi mikil næstu vikuna en um næstu helgi erum við að horfa fram á 2 til 8 stiga hita,“ segir Marcel de Vries veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Gul viðvörun rennur úr gildi á Suðausturlandi á miðnætti en áfram verður gul viðvörun á Austfjörðum. Þar er enn búist við snjókomu eða skafrenningi og 10-18 m/s. Lóan virðist því hafa komið á réttum tíma hvað Suðurland varðar. Til hennar sást á Eyrarbakka og Sandgerði í dag. Hún kom á nokkuð hefðbundnum tíma í ár, síðustu viku marsmánaðar. Ofankoma var mikil á Suðurlandi í dag. Lítið skyggni olli samgöngutruflunum en hringveginum milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs var um tíma lokað og var fjöldi ferðamanna veðurtepptur á Kirkjubæjarklaustri síðdegis.
Veður Færð á vegum Tengdar fréttir Komnir í blíðu í Vík eftir að hafa festst í blindbyl Tugir ferðamanna voru veðurtepptir í Skaftárskála á Kirkjubæjarklaustri um fjögur leytið í dag. Vel tókst til við að losa bíla og eru nú flestir ferðamenn mættir í blíðuna í Vík. 26. mars 2023 18:31 Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Sjá meira
Komnir í blíðu í Vík eftir að hafa festst í blindbyl Tugir ferðamanna voru veðurtepptir í Skaftárskála á Kirkjubæjarklaustri um fjögur leytið í dag. Vel tókst til við að losa bíla og eru nú flestir ferðamenn mættir í blíðuna í Vík. 26. mars 2023 18:31