Mikill meirihluti telur kjör öryrkja vera slæm Atli Ísleifsson skrifar 23. mars 2023 09:46 Frá ráðstefnu ÖBÍ réttindasamtaka í gær. ÖBÍ Mikill meirihluti Íslendinga telur kjör öryrkja ýmis frekar eða mjög slæm og segir brýnt að bæta þau. Þetta er kemur fram í niðurstöðum könnunar sem Gallup vann fyrir ÖBÍ réttindasamtök og kynntar voru á málþingi ÖBÍ réttindasamtaka á Grand hótel í gær. Fram kemur að alls hafi 38,1 prósent talið kjör öryrkja vera mjög slæm og 43,6 prósent sögðu þau frekar slæm. Lítill munur hafi verið á afstöðu eftir aldri, kyni, búsetu, menntun eða tekjum. „Svarendur voru beðnir um að taka afstöðu til þess hversu brýnt er að bæta kjör öryrkja. Þeim var gert að gefa svar á kvarðanum 0 til 10 þar sem 0 þýðir alls ekki brýnt en 10 mjög brýnt. Meðaltal svara var 8 sem þýðir að meginþorri landsmanna telur brýnt að bæta kjörin. Alls sagði 33,1 prósent, rétt tæpur þriðjungur, mjög brýnt að bæta kjörin og gaf svarið 10. Enn fremur voru þátttakendur í könnuninni spurðir hverjar þær telja tekjur öryrkja ( þ.e. óskertan örorkulífeyri) vera, hvað þeir telji æskilegt að óskertur örorkulífeyrir sé sem og um hvað myndi duga viðkomandi til framfærslu á mánuði ef viðkomandi missti starfsgetuna á morgun. Að meðaltali svöruðu þátttakendur því að þeir telji óskertan örorkulífeyri 278.976 kr. eftir skatt, að æskilegar tekjur væru 388.650 og að þeir þyrftu sjálfir 466.259 kr.,“ segir í tilkynningu frá ÖBÍ. Tengd skjöl Könnun_kjör_öryrkjaPDF318KBSækja skjal Kjaramál Málefni fatlaðs fólks Skoðanakannanir Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Fjórir særðir eftir árás við bænahús gyðinga í Manchester Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Fleiri fréttir Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Sjá meira
Þetta er kemur fram í niðurstöðum könnunar sem Gallup vann fyrir ÖBÍ réttindasamtök og kynntar voru á málþingi ÖBÍ réttindasamtaka á Grand hótel í gær. Fram kemur að alls hafi 38,1 prósent talið kjör öryrkja vera mjög slæm og 43,6 prósent sögðu þau frekar slæm. Lítill munur hafi verið á afstöðu eftir aldri, kyni, búsetu, menntun eða tekjum. „Svarendur voru beðnir um að taka afstöðu til þess hversu brýnt er að bæta kjör öryrkja. Þeim var gert að gefa svar á kvarðanum 0 til 10 þar sem 0 þýðir alls ekki brýnt en 10 mjög brýnt. Meðaltal svara var 8 sem þýðir að meginþorri landsmanna telur brýnt að bæta kjörin. Alls sagði 33,1 prósent, rétt tæpur þriðjungur, mjög brýnt að bæta kjörin og gaf svarið 10. Enn fremur voru þátttakendur í könnuninni spurðir hverjar þær telja tekjur öryrkja ( þ.e. óskertan örorkulífeyri) vera, hvað þeir telji æskilegt að óskertur örorkulífeyrir sé sem og um hvað myndi duga viðkomandi til framfærslu á mánuði ef viðkomandi missti starfsgetuna á morgun. Að meðaltali svöruðu þátttakendur því að þeir telji óskertan örorkulífeyri 278.976 kr. eftir skatt, að æskilegar tekjur væru 388.650 og að þeir þyrftu sjálfir 466.259 kr.,“ segir í tilkynningu frá ÖBÍ. Tengd skjöl Könnun_kjör_öryrkjaPDF318KBSækja skjal
Kjaramál Málefni fatlaðs fólks Skoðanakannanir Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Fjórir særðir eftir árás við bænahús gyðinga í Manchester Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Fleiri fréttir Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Sjá meira