Arnar um Gumma Ben og Albert: Hef ekki tíma til að pæla í svona hlutum Valur Páll Eiríksson skrifar 22. mars 2023 18:47 Arnar Þór segist einblína á liðið sem er í verkefninu og leikinn á morgun, fremur en yfirlýsingar utan úr bæ. Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, vildi lítið tjá sig um yfirlýsingu Guðmundar Benediktssonar fyrir helgi. Guðmundur gagnrýndi þá starfshætti Arnars og hvernig hann talaði um son hans Albert Guðmundsson á opinberum vettvangi. Arnar hefur ekki brugðist við pistlinum opinberlega en var inntur eftir svörum á blaðamannafundi Íslands í Zenica í dag. Ísland mætir Bosníu í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM í borginni á morgun. „Mín viðbrögð eru í raun bara mjög lítil. Ég hef ekki mikinn tíma til að pæla of mikið í svona hlutum, sem betur fer. Það er nóg að gera og við erum að einbeita okkur að leiknum á morgun,“ segir Arnar og segir öllum frjálst að hafa sínar skoðanir. „Ég hef alltaf sagt að það mega allir og eiga allir að hafa sínar skoðanir og ég virði það bara. Ég geri síðan bara það sem ég get gert og stjórna því sem ég get stjórnað,“ segir Arnar enn fremur. Albert er ekki í leikmannahópi Íslands fyrir komandi leiki en hann hefur spilað vel að undanförnu fyrir félag sitt Genoa í ítölsku B-deildinni. Arnar hefur gagnrýnt hugarfar Alberts og kvaðst ekki hafa valin hann á þeim grundvelli, eitthvað sem Guðmundur sagði ekki rétt í yfirlýsingunni á föstudag. Ísland mætir Bosníu klukkan 19:45 annað kvöld í Bosníu. Vísir fylgir liðinu eftir og mun lýsa leiknum beint á vefnum auk þess að gera allt saman upp í leikslok. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjá meira
Arnar hefur ekki brugðist við pistlinum opinberlega en var inntur eftir svörum á blaðamannafundi Íslands í Zenica í dag. Ísland mætir Bosníu í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM í borginni á morgun. „Mín viðbrögð eru í raun bara mjög lítil. Ég hef ekki mikinn tíma til að pæla of mikið í svona hlutum, sem betur fer. Það er nóg að gera og við erum að einbeita okkur að leiknum á morgun,“ segir Arnar og segir öllum frjálst að hafa sínar skoðanir. „Ég hef alltaf sagt að það mega allir og eiga allir að hafa sínar skoðanir og ég virði það bara. Ég geri síðan bara það sem ég get gert og stjórna því sem ég get stjórnað,“ segir Arnar enn fremur. Albert er ekki í leikmannahópi Íslands fyrir komandi leiki en hann hefur spilað vel að undanförnu fyrir félag sitt Genoa í ítölsku B-deildinni. Arnar hefur gagnrýnt hugarfar Alberts og kvaðst ekki hafa valin hann á þeim grundvelli, eitthvað sem Guðmundur sagði ekki rétt í yfirlýsingunni á föstudag. Ísland mætir Bosníu klukkan 19:45 annað kvöld í Bosníu. Vísir fylgir liðinu eftir og mun lýsa leiknum beint á vefnum auk þess að gera allt saman upp í leikslok.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjá meira