Arnar og Brynja selja miðbæjarperluna Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 22. mars 2023 14:36 Arnar Eyfells og Brynja Kúla hafa sett stórkostlega íbúð sína við Njarðargötu á sölu. Samsett Arnar Már Eyfells, eigandi Ketchup Creative, og Brynja Kúla Guðmundsdóttir, fyrirsæta og leikkona, hafa sett stórkostlega íbúð sína í miðbænum á sölu. Þessi litríka perla vakti mikla athygli í þáttunum Heimsókn nú á dögunum. Um er að ræða einstaklega sjarmerandi íbúð við Njarðargötu í miðbæ Reykjavíkur. Íbúðin er rúmlega 92 fermetrar, á tveimur hæðum. Á neðri hæð er að finna forstofu, baðherbergi, stofu, sjónvarpsstofu, eldhús og borðstofu. Á efri hæð eru þrjú svefnherbergi, fataherbergi, opið rými auk geymslurýmis undir súð. Húsið var byggt árið 1926 en Arnar og Brynja endurnýjuðu íbúðina að miklu leyti. Sindri Sindrason fór í heimsókn til Arnars og Brynju og kíkti á afraksturinn. Í þættinum sýndi Arnar meðal annars „best geymda leyndarmál íbúðarinnar“ - svalirnar. Ásett verð er 89,9 milljónir en fasteignamat íbúðarinnar er 62,2 milljónir. Hér fyrir neðan má sjá myndir af íbúðinni en nánari upplýsingar er að finna á fasteignavef Vísis. Íbúðin stendur í fjölbýli við Njarðargötu í Reykjavík.Fasteignaljósmyndun Falleg aðkoma er að íbúðinni.Fasteignaljósmyndun Eldhús og borðstofa eru samliggjandi.Fasteignaljósmyndun Fallega innréttað eldhús.Fasteignaljósmyndun Björt og falleg stofa.Fasteignaljósmyndun Opið er á milli stofu og sjónvarpsstofu.Fasteignaljósmyndun Smekklegt sjónvarpshol þar sem skrautmunirnir fá að njóta sín.Fasteignaljósmyndun Fallegt og bjart baðherbergi þar sem hugsað hefur verið út í hvert einasta smáatriði.Fasteignaljósmyndun Gyllti liturinn fær að njóta sín inn á baði.Fasteignaljósmyndun Hjónaherbergið.Fasteignaljósmyndun Einn af herbergjunum á efri hæðinni. Þetta fallega herbergi nýtist vel sem skrifstofa.Fasteignaljósmyndun Litagleði í hverjum krók og kima.Fasteignaljósmyndun Bjart og fallegt herbergi á efri hæð íbúðarinnar.Fasteignaljósmyndun Skemmtileg nýting á rýminu.Fasteignaljósmyndun Þessi stigi leiðir mann upp á einstakar svalir.Fasteignaljósmyndun Fallegt útsýni af svölunum.Fasteignaljósmyndun Hús og heimili Tíska og hönnun Reykjavík Tengdar fréttir Geggjuð íbúð og enn flottari svalir Arnar Már Davíðsson, eigandi Ketchup sem er bæði framleiðslufyrirtæki og auglýsingastofa, tók fallega íbúð í gegn við Njálsgötu í miðborg Reykjavíkur ásamt unnustu sinni Brynju Kúlu Guðmundsdóttur. 23. febrúar 2023 10:30 Arnar bað Brynju við Eiffel turninn: „Viltu vera með mér að eilífu?“ Arnar Eyfells hugmyndasmiður og framleiðandi var einn af fyrstu Einhleypum Makamála fyrir rúmum tveimur en í dag er hann nýtrúlofaður og svífur um á bleiku skýi. 30. september 2021 10:53 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Fleiri fréttir Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Sjá meira
Um er að ræða einstaklega sjarmerandi íbúð við Njarðargötu í miðbæ Reykjavíkur. Íbúðin er rúmlega 92 fermetrar, á tveimur hæðum. Á neðri hæð er að finna forstofu, baðherbergi, stofu, sjónvarpsstofu, eldhús og borðstofu. Á efri hæð eru þrjú svefnherbergi, fataherbergi, opið rými auk geymslurýmis undir súð. Húsið var byggt árið 1926 en Arnar og Brynja endurnýjuðu íbúðina að miklu leyti. Sindri Sindrason fór í heimsókn til Arnars og Brynju og kíkti á afraksturinn. Í þættinum sýndi Arnar meðal annars „best geymda leyndarmál íbúðarinnar“ - svalirnar. Ásett verð er 89,9 milljónir en fasteignamat íbúðarinnar er 62,2 milljónir. Hér fyrir neðan má sjá myndir af íbúðinni en nánari upplýsingar er að finna á fasteignavef Vísis. Íbúðin stendur í fjölbýli við Njarðargötu í Reykjavík.Fasteignaljósmyndun Falleg aðkoma er að íbúðinni.Fasteignaljósmyndun Eldhús og borðstofa eru samliggjandi.Fasteignaljósmyndun Fallega innréttað eldhús.Fasteignaljósmyndun Björt og falleg stofa.Fasteignaljósmyndun Opið er á milli stofu og sjónvarpsstofu.Fasteignaljósmyndun Smekklegt sjónvarpshol þar sem skrautmunirnir fá að njóta sín.Fasteignaljósmyndun Fallegt og bjart baðherbergi þar sem hugsað hefur verið út í hvert einasta smáatriði.Fasteignaljósmyndun Gyllti liturinn fær að njóta sín inn á baði.Fasteignaljósmyndun Hjónaherbergið.Fasteignaljósmyndun Einn af herbergjunum á efri hæðinni. Þetta fallega herbergi nýtist vel sem skrifstofa.Fasteignaljósmyndun Litagleði í hverjum krók og kima.Fasteignaljósmyndun Bjart og fallegt herbergi á efri hæð íbúðarinnar.Fasteignaljósmyndun Skemmtileg nýting á rýminu.Fasteignaljósmyndun Þessi stigi leiðir mann upp á einstakar svalir.Fasteignaljósmyndun Fallegt útsýni af svölunum.Fasteignaljósmyndun
Hús og heimili Tíska og hönnun Reykjavík Tengdar fréttir Geggjuð íbúð og enn flottari svalir Arnar Már Davíðsson, eigandi Ketchup sem er bæði framleiðslufyrirtæki og auglýsingastofa, tók fallega íbúð í gegn við Njálsgötu í miðborg Reykjavíkur ásamt unnustu sinni Brynju Kúlu Guðmundsdóttur. 23. febrúar 2023 10:30 Arnar bað Brynju við Eiffel turninn: „Viltu vera með mér að eilífu?“ Arnar Eyfells hugmyndasmiður og framleiðandi var einn af fyrstu Einhleypum Makamála fyrir rúmum tveimur en í dag er hann nýtrúlofaður og svífur um á bleiku skýi. 30. september 2021 10:53 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Fleiri fréttir Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Sjá meira
Geggjuð íbúð og enn flottari svalir Arnar Már Davíðsson, eigandi Ketchup sem er bæði framleiðslufyrirtæki og auglýsingastofa, tók fallega íbúð í gegn við Njálsgötu í miðborg Reykjavíkur ásamt unnustu sinni Brynju Kúlu Guðmundsdóttur. 23. febrúar 2023 10:30
Arnar bað Brynju við Eiffel turninn: „Viltu vera með mér að eilífu?“ Arnar Eyfells hugmyndasmiður og framleiðandi var einn af fyrstu Einhleypum Makamála fyrir rúmum tveimur en í dag er hann nýtrúlofaður og svífur um á bleiku skýi. 30. september 2021 10:53