Ætla að stoppa leiki til að leyfa mönnum eins og Mo Salah og Kante að borða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2023 08:30 Mohamed Salah mætir svangur í leiki næsta mánuðinn en það verður tekið tillit til trúar hans. Getty/Peter Byrne Dómarar í ensku úrvalsdeildinni og ensku neðri deildunum hafa verið beðnir um að taka tillit til íslömsku leikmanna hennar á meðan Ramadan stendur yfir. Ramadan er föstumánuður í íslömskum sið þar sem fastað er frá sólarupprás til sólarlags. From @TheAthleticFC: Premier League and EFL referees have been issued guidance to allow Muslim players to break their fast during matches over Ramadan. https://t.co/G0ZwTrjATi— The New York Times (@nytimes) March 21, 2023 Það þýðir að íslamskir leikmenn liðanna hafa ekkert borðað síðan snemma um morguninn þegar er komið fram í leik sem hefst skömmu fyrir sólarlag. Samkvæmt heimildum New York Times, ESPN og annarra erlendra fjölmiðla, þá hafa dómararnir fengið fyrirmæli um að stoppa leikinn á meðan íslömsku leikmennirnir borða og ná sér í orku til að geta klárað leikinn. Það er nóg af íslömskum leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni sem dæmi og þar má nefna leikmenn eins og Mohamed Salah hjá Liverpool, Ilkay Gundogan hjá Manchester City og N'Golo Kante hjá Chelsea. Fastan er ein af fimm grundvallaratriðum íslömsku trúarinnar og það er búist við því að þessir fyrrnefndu leikmenn fasti í einn mánuð frá sólarupprás til sólarlags. Ramadan byrjar í dag og stendur til 21. apríl næstkomandi. Leikur á milli Leicester City og Crystal Palace í apríl 2021 er talinn vera sá fyrsti í sögunni þar sem leikurinn var stoppaður til að leyfa leikmönnum að borða og drekka í miðjum leik. Ever wondered what it is like to be a Premier League player observing Ramadan?Everton's @abdoudoucoure16 talks about his experiences with @ShamoonHafez. Watch The Football News Show on @BBCiPlayer for more!#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) March 21, 2023 Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Ramadan er föstumánuður í íslömskum sið þar sem fastað er frá sólarupprás til sólarlags. From @TheAthleticFC: Premier League and EFL referees have been issued guidance to allow Muslim players to break their fast during matches over Ramadan. https://t.co/G0ZwTrjATi— The New York Times (@nytimes) March 21, 2023 Það þýðir að íslamskir leikmenn liðanna hafa ekkert borðað síðan snemma um morguninn þegar er komið fram í leik sem hefst skömmu fyrir sólarlag. Samkvæmt heimildum New York Times, ESPN og annarra erlendra fjölmiðla, þá hafa dómararnir fengið fyrirmæli um að stoppa leikinn á meðan íslömsku leikmennirnir borða og ná sér í orku til að geta klárað leikinn. Það er nóg af íslömskum leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni sem dæmi og þar má nefna leikmenn eins og Mohamed Salah hjá Liverpool, Ilkay Gundogan hjá Manchester City og N'Golo Kante hjá Chelsea. Fastan er ein af fimm grundvallaratriðum íslömsku trúarinnar og það er búist við því að þessir fyrrnefndu leikmenn fasti í einn mánuð frá sólarupprás til sólarlags. Ramadan byrjar í dag og stendur til 21. apríl næstkomandi. Leikur á milli Leicester City og Crystal Palace í apríl 2021 er talinn vera sá fyrsti í sögunni þar sem leikurinn var stoppaður til að leyfa leikmönnum að borða og drekka í miðjum leik. Ever wondered what it is like to be a Premier League player observing Ramadan?Everton's @abdoudoucoure16 talks about his experiences with @ShamoonHafez. Watch The Football News Show on @BBCiPlayer for more!#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) March 21, 2023
Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira