Föðurhlutverkið breyti ekki skapinu Valur Páll Eiríksson skrifar 22. mars 2023 10:01 Jón Dagur Þorsteinsson. Vísir/Valur Páll Jón Dagur Þorsteinsson kveðst spenntur fyrir komandi landsliðsverkefni er Ísland mætir Bosníu í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2024 ytra á fimmtudagskvöld. Jón Dagur kveðst þá njóta föðurhlutverksins samhliða fótboltanum en það hafi þó lítil áhrif á keppnisskapið. Bosnía er með hörkulið en við teljum okkur líka vera með hörkulið þannig að þetta ætti að vera hörkuleikur. Vonandi fáum við bara jákvæða frammistöðu og jákvæð úrslit, segir Jón Dagur um komandi leik við Bosníu. „[Við nálgumst þetta] bara eins og hvern annan leik. Þetta er bara fyrsti leikurinn í undankeppninni. Við erum bara jákvæðir og undirbúum okkur bara fyrir þennan leik eins og hvern annan,“ segir Jón Dagur enn fremur. Jón Dagur hefur spilað vel fyrir lið Leuven í Belgíu eftir skipti sín til liðsins frá Danmörku síðasta sumar. Hann er kominn með sjö mörk í deildinni og hefur heillað marga í vetur. „Ég fýla deildina vel og bæinn. Þetta er búinn að vera stígandi í þessu líka hjá mér. Ég væri til í að liðinu væri búið að ganga aðeins betur en þetta er búið að vera mjög fínt,“ „Ég fékk kannski aðeins meira hlutverk eftir jól og þetta er bara virkilega gaman,“ segi Jón Dagur. Klippa: Keppnisskapið breytist ekki með föðurhlutverkinu Gott að fá mikinn tíma með fjölskyldunni Jón Dagur er ekki aðeins með sjö mörk heldur einnig sjö gul spjöld í deildinni þar sem hann á til að láta skapið hlaupa með sig í gönur. Hann varð nýlega faðir í fyrsta sinn en segir það litlu breyta þegar kemur að keppnisskapinu innan vallar. Aðspurður um hvernig gangi að sinna föðurhlutverkinu segir Jón Dagur: „Bara vel. Þetta er virkilega skemmtilegt. Þú færð kannski meiri tíma en aðrir þegar þú ert fótboltamaður þannig að það er bara búið að vera virkilega gaman,“ segir Jón Dagur sem segir nýtt hlutverk þó lítið breyta keppnisskapinu. „Nei, því miður ekki. Það vonandi gerist einhvern tímann.“ segir Jón að endingu og brosir við. Fleira kemur fram í viðtalinu við Jón Dag sem má sjá í heild sinni að ofan. Ísland mætir Bosníu annað kvöld og Liectenstein á sunnudag. Vísir mun fylgja liðinu vel eftir í kringum leikina tvo. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Sjá meira
Bosnía er með hörkulið en við teljum okkur líka vera með hörkulið þannig að þetta ætti að vera hörkuleikur. Vonandi fáum við bara jákvæða frammistöðu og jákvæð úrslit, segir Jón Dagur um komandi leik við Bosníu. „[Við nálgumst þetta] bara eins og hvern annan leik. Þetta er bara fyrsti leikurinn í undankeppninni. Við erum bara jákvæðir og undirbúum okkur bara fyrir þennan leik eins og hvern annan,“ segir Jón Dagur enn fremur. Jón Dagur hefur spilað vel fyrir lið Leuven í Belgíu eftir skipti sín til liðsins frá Danmörku síðasta sumar. Hann er kominn með sjö mörk í deildinni og hefur heillað marga í vetur. „Ég fýla deildina vel og bæinn. Þetta er búinn að vera stígandi í þessu líka hjá mér. Ég væri til í að liðinu væri búið að ganga aðeins betur en þetta er búið að vera mjög fínt,“ „Ég fékk kannski aðeins meira hlutverk eftir jól og þetta er bara virkilega gaman,“ segi Jón Dagur. Klippa: Keppnisskapið breytist ekki með föðurhlutverkinu Gott að fá mikinn tíma með fjölskyldunni Jón Dagur er ekki aðeins með sjö mörk heldur einnig sjö gul spjöld í deildinni þar sem hann á til að láta skapið hlaupa með sig í gönur. Hann varð nýlega faðir í fyrsta sinn en segir það litlu breyta þegar kemur að keppnisskapinu innan vallar. Aðspurður um hvernig gangi að sinna föðurhlutverkinu segir Jón Dagur: „Bara vel. Þetta er virkilega skemmtilegt. Þú færð kannski meiri tíma en aðrir þegar þú ert fótboltamaður þannig að það er bara búið að vera virkilega gaman,“ segir Jón Dagur sem segir nýtt hlutverk þó lítið breyta keppnisskapinu. „Nei, því miður ekki. Það vonandi gerist einhvern tímann.“ segir Jón að endingu og brosir við. Fleira kemur fram í viðtalinu við Jón Dag sem má sjá í heild sinni að ofan. Ísland mætir Bosníu annað kvöld og Liectenstein á sunnudag. Vísir mun fylgja liðinu vel eftir í kringum leikina tvo.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Sjá meira