Ekki auðvelt að vera Messi í Argentínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2023 16:00 Leo Messi fær engan frið í Argentínu. Getty/Aurelien Meunier Lionel Messi er nú eins og flestir landsliðsmenn karla í fótbolta komnir til móts við landslið sín. Argentínska landsliðið varð heimsmeistari þegar liðið kom síðast saman í nóvember og desember og nú er komið að fyrsta leik liðsins sem ríkjandi heimsmeistari. Koma Messi heim til Argentínu vekur auðvitað mikla athygli. Svo mikil var eftirspurnin eftir miðum á fyrsta leik Argentínu sem heimsmeistara að ein og hálf milljón beið í röð á netinu eftir að kaupa miða á þennan vináttulandsleik á móti Panama. Messi er líka eltur á röndum um Argentínu og fær engan frið til að lifa þar eðlilegu lífi. Það er nefnilega ekki auðvelt að vera Leo Messi í Argentínu eins og sést á myndbandinu hér fyrir neðan þar sem fólk safnaðist saman fyrir utan veitingastað þar sem hann snæddi kvöldverð. Þarna sést Messi reyna að komast út í bíl til að komast í burtu. Þetta er svolítið eins og ef við settum Bítlana inn í samfélagsmiðla- og snjallsíma samtímann. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) HM 2026 í fótbolta Argentína Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Argentínska landsliðið varð heimsmeistari þegar liðið kom síðast saman í nóvember og desember og nú er komið að fyrsta leik liðsins sem ríkjandi heimsmeistari. Koma Messi heim til Argentínu vekur auðvitað mikla athygli. Svo mikil var eftirspurnin eftir miðum á fyrsta leik Argentínu sem heimsmeistara að ein og hálf milljón beið í röð á netinu eftir að kaupa miða á þennan vináttulandsleik á móti Panama. Messi er líka eltur á röndum um Argentínu og fær engan frið til að lifa þar eðlilegu lífi. Það er nefnilega ekki auðvelt að vera Leo Messi í Argentínu eins og sést á myndbandinu hér fyrir neðan þar sem fólk safnaðist saman fyrir utan veitingastað þar sem hann snæddi kvöldverð. Þarna sést Messi reyna að komast út í bíl til að komast í burtu. Þetta er svolítið eins og ef við settum Bítlana inn í samfélagsmiðla- og snjallsíma samtímann. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
HM 2026 í fótbolta Argentína Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira