Fyrirliðinn fyrrverandi segir leikmenn Man Utd þurfa spark í afturendann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. mars 2023 10:31 Casemiro og Roy Keane þegar sá fyrrnefndi var tilkynntur sem leikmaður félagsins. Casemiro lék ekki gegn Fulham þar sem hann er í leikbanni. Ash Donelon/Getty Images Þrátt fyrir 3-1 sigur Manchester United á Fulham í 8-liða úrslitum FA-bikarkeppninnar á sunnudag segir fyrirliðinn fyrrverandi Roy Keane að leikmenn liðsins þurfi spark í afturendann. Man United vann heldur dramatískan sigur í 8-liða úrslitum þar sem liðið var marki undir þangað til það fékk vítaspyrnu þegar stundarfjórðungur lifði leiks. Í sömu andrá var tveimur leikmönnum Fulham vikið af velli sem og þjálfara liðsins. Roy Keane vann nærri allt sem hægt var að vinna með félaginu er hann var fyrirliði þess í kringum aldamót. Í dag er hann sparkspekingur og liggur ekki á skoðunum sínum. „Ég hef misst smá trúnna á því að horfa á Man United núna að undanförnu. Fyrir einum til tveimur mánuðum fannst mér leikmennirnir vera klárir í það sem koma skildi en í undanförnum leikjum hef ég séð gamla slæma ávana,“ sagði Keane eftir leikinn á Old Trafford í gær, sunnudag. „Það er allt í lagi að spila augnablikið endrum og eins en núna finnst mér eins og það sé í erfðaefni [e. DNA] þeirra. Þeir hafa leyft gömlum, slæmum, ávönum að koma aftur.“ „Aðalatriðið í leikjum sem þessum er að komast áfram í næstu umferð. Ég held samt að Erik Ten Hag [þjálfari Man United] sé mjög svekktur með það sem hann sá. Auðvitað skemmdu leikmenn Fulham fyrir sjálfum sér en leikmenn Man Utd voru ótrúlega slakir. Stundum er betra að vera heppinn en góður, þeir hafa fundið leiðir í síðustu leikjum en Fulham var sinn versti óvinur í dag.“ „Þeir [leikmenn Man Utd] mættu til leiks og töldu sig þegar hafa unnið leikinn því þeir eru með hágæða leikmenn. Ef þeir mæta með sama hugarfar í undanúrslitin þá mun Brighton & Hove Albion vinna þá.“ „Þeir þurfa spark í afturendann,“ sagði Keane að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fleiri fréttir „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Sjá meira
Man United vann heldur dramatískan sigur í 8-liða úrslitum þar sem liðið var marki undir þangað til það fékk vítaspyrnu þegar stundarfjórðungur lifði leiks. Í sömu andrá var tveimur leikmönnum Fulham vikið af velli sem og þjálfara liðsins. Roy Keane vann nærri allt sem hægt var að vinna með félaginu er hann var fyrirliði þess í kringum aldamót. Í dag er hann sparkspekingur og liggur ekki á skoðunum sínum. „Ég hef misst smá trúnna á því að horfa á Man United núna að undanförnu. Fyrir einum til tveimur mánuðum fannst mér leikmennirnir vera klárir í það sem koma skildi en í undanförnum leikjum hef ég séð gamla slæma ávana,“ sagði Keane eftir leikinn á Old Trafford í gær, sunnudag. „Það er allt í lagi að spila augnablikið endrum og eins en núna finnst mér eins og það sé í erfðaefni [e. DNA] þeirra. Þeir hafa leyft gömlum, slæmum, ávönum að koma aftur.“ „Aðalatriðið í leikjum sem þessum er að komast áfram í næstu umferð. Ég held samt að Erik Ten Hag [þjálfari Man United] sé mjög svekktur með það sem hann sá. Auðvitað skemmdu leikmenn Fulham fyrir sjálfum sér en leikmenn Man Utd voru ótrúlega slakir. Stundum er betra að vera heppinn en góður, þeir hafa fundið leiðir í síðustu leikjum en Fulham var sinn versti óvinur í dag.“ „Þeir [leikmenn Man Utd] mættu til leiks og töldu sig þegar hafa unnið leikinn því þeir eru með hágæða leikmenn. Ef þeir mæta með sama hugarfar í undanúrslitin þá mun Brighton & Hove Albion vinna þá.“ „Þeir þurfa spark í afturendann,“ sagði Keane að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fleiri fréttir „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Sjá meira