Íbúum í Þorlákshöfn hefur fjölgað um 20 prósent á fimm árum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. mars 2023 20:04 Íbúum í Þorlákshöfn hefur fjölgað um 20 prósent á síðustu fimm árum og er núna um 2.600 talsins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ekkert lát er á uppbyggingu í Þorlákshöfn en þar hefur íbúum fjölgað um tuttugu prósent á síðustu fimm árum. Ný hverfi rísa eins og gorkúlur um bæjarfélagið og atvinnutækifæri eru næg. Það er sama hvar maður fer um í Þorlákshöfn, það er alls staðar nýjar byggingar eða verið að byggja. Vinnuvélar eru út um allt, byggingakranarnir hafa nóg að gera og svo stendur víða í gluggum að íbúðirnar séu seldar. „Íbúar nálgast nú í það að vera um það bil 2.600 og enn þá er ævintýrið svo sem enn þá ekki farið af stað. Það er rosalega margt í pípunum hjá okkur, mjög stór atvinnuverkefni en það hefur fjölgað hratt hér á seinustu árum. Það hefur sennilega fjölgað um 20 prósent á fimm árum. Þetta er svona staðan víða í kringum höfuðborgarsvæðið, það hefur fjölgað mjög hratt í nágrannabyggðunum,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri. Elliði segir að nú séu um 14 prósent af öllum fasteignum á staðnum séu í byggingu núna enda þurfi margar spýtur í verkefnið. En hvernig gengur að selja allar þessar nýju íbúðir? „Það hefur gengið mjög vel eins og þú sérð þegar þú keyrir hérna um bæinn þá er seld skilti í mörgum gluggum en ástandið á fasteignamarkaði hefur að sjálfsögðu áhrif hér eins og annars staðar en uppsöfnuð þörf virðist hafa verið meiri af því að þessar fasteignir eru að seljast.“ En hvaða fólk er aðallega að flytja í Þorlákshöfn? „Ef ég ætti að draga eitthvað út úr þá er venjuleg fjölskylda, sem flytur í Þorlákshöfn þá er það fjögurra til fimm manna fjölskylda, hjón með tvö til þrjú börn á grunn- og leikskólaaldri, þannig að meðal aldurinn er mjög lár hjá okkur, hann lækkar ár eftir ár enda dínamíkin í öll starfi mjög mikil, það er ör fjölgun í skólum, íþróttalífi og sláttur á samfélaginu,“ segir Elliði. Elliði Vignisson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ölfus Mannfjöldi Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Fleiri fréttir Aumt að senda tveggja vikna börn úr landi undir forsæti Samfylkingar Hafi kyrkt leigubílstjórann sem lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
Það er sama hvar maður fer um í Þorlákshöfn, það er alls staðar nýjar byggingar eða verið að byggja. Vinnuvélar eru út um allt, byggingakranarnir hafa nóg að gera og svo stendur víða í gluggum að íbúðirnar séu seldar. „Íbúar nálgast nú í það að vera um það bil 2.600 og enn þá er ævintýrið svo sem enn þá ekki farið af stað. Það er rosalega margt í pípunum hjá okkur, mjög stór atvinnuverkefni en það hefur fjölgað hratt hér á seinustu árum. Það hefur sennilega fjölgað um 20 prósent á fimm árum. Þetta er svona staðan víða í kringum höfuðborgarsvæðið, það hefur fjölgað mjög hratt í nágrannabyggðunum,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri. Elliði segir að nú séu um 14 prósent af öllum fasteignum á staðnum séu í byggingu núna enda þurfi margar spýtur í verkefnið. En hvernig gengur að selja allar þessar nýju íbúðir? „Það hefur gengið mjög vel eins og þú sérð þegar þú keyrir hérna um bæinn þá er seld skilti í mörgum gluggum en ástandið á fasteignamarkaði hefur að sjálfsögðu áhrif hér eins og annars staðar en uppsöfnuð þörf virðist hafa verið meiri af því að þessar fasteignir eru að seljast.“ En hvaða fólk er aðallega að flytja í Þorlákshöfn? „Ef ég ætti að draga eitthvað út úr þá er venjuleg fjölskylda, sem flytur í Þorlákshöfn þá er það fjögurra til fimm manna fjölskylda, hjón með tvö til þrjú börn á grunn- og leikskólaaldri, þannig að meðal aldurinn er mjög lár hjá okkur, hann lækkar ár eftir ár enda dínamíkin í öll starfi mjög mikil, það er ör fjölgun í skólum, íþróttalífi og sláttur á samfélaginu,“ segir Elliði. Elliði Vignisson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ölfus Mannfjöldi Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Fleiri fréttir Aumt að senda tveggja vikna börn úr landi undir forsæti Samfylkingar Hafi kyrkt leigubílstjórann sem lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum