Leeds upp um fimm sæti | Æsispennandi fallbarátta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. mars 2023 17:16 Úr leik Úlfanna og Leeds United. Mike Egerton/Getty Images Fallbarátta ensku úrvalsdeildarinnar hefur sjaldan verið jafn spennandi. Aðeins munar fjórum stigum á Southampton sem situr á botni deildarinnar með 23 stig og Crystal Palace sem situr í 12. sæti með 27 stig. Southampton gerði 3-3 jafntefli Tottenham Hotspur í dag en situr þó enn á botni deildarinnar. Liðið er þó aðeins einum sigri frá því að lyfta sér upp úr fallsæti. Á sama tíma og Southampton náði í stig þá vann Leeds United frækinn 4-2 útisigur á Úlfunum og stökk upp úr fallsæti. Mörk Leeds skoruðu Jack Harrisson, Luke Ayling, Rasmus Kristensen og Rodrigo. Mörk Úlfanna skoruðu Jonny – sem fékk síðar að líta rauða spjaldið – og Matheus Cunha. Úlfarnir eru áfram með 27 stig í 13. sæti en Leeds er nú aðeins sæti neðar með 26 stig og á leik til góða. FULL-TIME Wolves 2-4 LeedsA big win for the visitors sees them rise out of the relegation zone#WOLLEE pic.twitter.com/OtwSfm2ufM— Premier League (@premierleague) March 18, 2023 Aston Villa vann öruggan 3-0 sigur á Bournemouth. Douglas Luiz, Jacob Ramsey og Emi Buendía. Villa er nú í 10. sæti með 38 stig á meðan Bournemouth er í 19. sæti með 24 stig. Brentford og Leicester City gerðu svo 1-1 jafntefli. Mathias Jensen skoraði mark heimamanna en Harvey Barnes jafnaði fyrir Refina. Shandon Baptiste fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt undir lok leiks. Brentford er í 8. sæti með 42 stig en Leicester í 16. sæti með 25 stig. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sex marka jafntefli er Southampton snéri taflinu við gegn Tottenham Southampton og Tottenham gerðu 3-3 jafntefli í bráðfjörugum leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Gestirnir frá Lundúnum höfðu tveggja marka forskot þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka, en heimamenn klóruðu sig aftur inn í leikinn. 18. mars 2023 17:00 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira
Southampton gerði 3-3 jafntefli Tottenham Hotspur í dag en situr þó enn á botni deildarinnar. Liðið er þó aðeins einum sigri frá því að lyfta sér upp úr fallsæti. Á sama tíma og Southampton náði í stig þá vann Leeds United frækinn 4-2 útisigur á Úlfunum og stökk upp úr fallsæti. Mörk Leeds skoruðu Jack Harrisson, Luke Ayling, Rasmus Kristensen og Rodrigo. Mörk Úlfanna skoruðu Jonny – sem fékk síðar að líta rauða spjaldið – og Matheus Cunha. Úlfarnir eru áfram með 27 stig í 13. sæti en Leeds er nú aðeins sæti neðar með 26 stig og á leik til góða. FULL-TIME Wolves 2-4 LeedsA big win for the visitors sees them rise out of the relegation zone#WOLLEE pic.twitter.com/OtwSfm2ufM— Premier League (@premierleague) March 18, 2023 Aston Villa vann öruggan 3-0 sigur á Bournemouth. Douglas Luiz, Jacob Ramsey og Emi Buendía. Villa er nú í 10. sæti með 38 stig á meðan Bournemouth er í 19. sæti með 24 stig. Brentford og Leicester City gerðu svo 1-1 jafntefli. Mathias Jensen skoraði mark heimamanna en Harvey Barnes jafnaði fyrir Refina. Shandon Baptiste fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt undir lok leiks. Brentford er í 8. sæti með 42 stig en Leicester í 16. sæti með 25 stig.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sex marka jafntefli er Southampton snéri taflinu við gegn Tottenham Southampton og Tottenham gerðu 3-3 jafntefli í bráðfjörugum leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Gestirnir frá Lundúnum höfðu tveggja marka forskot þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka, en heimamenn klóruðu sig aftur inn í leikinn. 18. mars 2023 17:00 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira
Sex marka jafntefli er Southampton snéri taflinu við gegn Tottenham Southampton og Tottenham gerðu 3-3 jafntefli í bráðfjörugum leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Gestirnir frá Lundúnum höfðu tveggja marka forskot þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka, en heimamenn klóruðu sig aftur inn í leikinn. 18. mars 2023 17:00