Eiður Smári blandar sér í umræðuna um Albert Guðmundsson Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. mars 2023 20:30 Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen. Vísir/Jónína Guðbjörg Eiður Smári Guðjohnsen, einn af bestu knattspyrnumönnum sem Ísland hefur alið og fyrrverandi aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins, hefur blandað sér í umræðuna um Albert Guðmundsson og fjarveru hans íslenska landsliðshópnum. Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa í ítölsku B-deildinni, er ekki í landsliðshóp Íslands sem mætir Bosníu-Hersegóvínu og Liechtenstein í undankeppni EM 2024 síðar í þessum mánuði. Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, segir Albert ekki vera tilbúinn að koma inn í hópinn á forsendum liðsins. Guðmundur Benediktsson, faðir Alberts, og Albert Brynjar Ingason, frændi Alberts, segja Arnar Þór hreinlega ekki segja satt frá. Sjá einnig: Yfirlýsing frá Gumma Ben: Ég kalla þetta leikþáttSjá einnig: Albert Brynjar hjólar í Arnar Þór Eiður Smári, sem starfaði áður með Arnari Þór hjá U-21 árs landsliði Íslands sem og A-landsliðinu, hefur nú blandað sér í umræðuna en sonur hans, Andri Lucas Guðjohnsen, er í landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni. Stoppum aðeins!!!Er bara einn af mínum drengjum í A-landsliði karla í fótbolta??!!Hvaða andsk rugl Bara smá pabbarant en allavega er uppáhalds barnið mitt þarna Ég allavega mæti ekki nema að ég byrji inná ..— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) March 17, 2023 „Stoppum aðeins. Er bara einn af mínum drengjum í A-landsliði karla í fótbolta? Hvaða andsk. rugl. Bara smá pabbarant en allavega er uppáhalds barnið mitt þarna. Ég allavega mæti ekki nema ég byrji inn á …,“ sagði hinn 44 ára gamli Eiður Smári á Twitter-síðu sinni nú í kvöld. Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Í fyrsta sinn með hausverk yfir því að velja landsliðshópinn Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segist spenntur fyrir komandi landsleikjum enda getur hann loksins teflt fram sínu sterkasta liði. Framundan eru leikir gegn Bosníu og Liechtenstein í undankeppni EM 2024. 17. mars 2023 09:01 „Ég get ekki valið leikmenn í hópinn sem eru ekki tilbúnir að byrja á bekknum“ Arnar Þór Viðarsson segist hafa sett sig í samband við Albert Guðmundsson varðandi það að snúa aftur í íslenska fótboltalandsliðið en ákveðið að velja hann ekki. 16. mars 2023 13:54 Eiður Smári stígur tímabundið til hliðar og biður um svigrúm Eiður Smári Guðjohnsen mun stíga tímabundið til hliðar sem þjálfari FH en félagið staðfesti þetta í fréttatilkynningu í dag. Eiður biðst friðar til að vinna í sínum málum en FH-ingar vonast til að hann snúi aftur í teymi liðsins í náinni framtíð. 6. október 2022 15:43 Í annað sinn á innan við ári sem landsliðsþjálfari hættir vegna áfengisneyslu Eiður Smári Guðjohnsen er hættur sem aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í fótbolta. Hann er annar þjálfari A-landsliðs í fótbolta sem fær að taka pokann sinn á einu ári vegna áfengisneyslu í landsliðsferð. 24. nóvember 2021 10:30 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Sjá meira
Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa í ítölsku B-deildinni, er ekki í landsliðshóp Íslands sem mætir Bosníu-Hersegóvínu og Liechtenstein í undankeppni EM 2024 síðar í þessum mánuði. Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, segir Albert ekki vera tilbúinn að koma inn í hópinn á forsendum liðsins. Guðmundur Benediktsson, faðir Alberts, og Albert Brynjar Ingason, frændi Alberts, segja Arnar Þór hreinlega ekki segja satt frá. Sjá einnig: Yfirlýsing frá Gumma Ben: Ég kalla þetta leikþáttSjá einnig: Albert Brynjar hjólar í Arnar Þór Eiður Smári, sem starfaði áður með Arnari Þór hjá U-21 árs landsliði Íslands sem og A-landsliðinu, hefur nú blandað sér í umræðuna en sonur hans, Andri Lucas Guðjohnsen, er í landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni. Stoppum aðeins!!!Er bara einn af mínum drengjum í A-landsliði karla í fótbolta??!!Hvaða andsk rugl Bara smá pabbarant en allavega er uppáhalds barnið mitt þarna Ég allavega mæti ekki nema að ég byrji inná ..— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) March 17, 2023 „Stoppum aðeins. Er bara einn af mínum drengjum í A-landsliði karla í fótbolta? Hvaða andsk. rugl. Bara smá pabbarant en allavega er uppáhalds barnið mitt þarna. Ég allavega mæti ekki nema ég byrji inn á …,“ sagði hinn 44 ára gamli Eiður Smári á Twitter-síðu sinni nú í kvöld.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Í fyrsta sinn með hausverk yfir því að velja landsliðshópinn Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segist spenntur fyrir komandi landsleikjum enda getur hann loksins teflt fram sínu sterkasta liði. Framundan eru leikir gegn Bosníu og Liechtenstein í undankeppni EM 2024. 17. mars 2023 09:01 „Ég get ekki valið leikmenn í hópinn sem eru ekki tilbúnir að byrja á bekknum“ Arnar Þór Viðarsson segist hafa sett sig í samband við Albert Guðmundsson varðandi það að snúa aftur í íslenska fótboltalandsliðið en ákveðið að velja hann ekki. 16. mars 2023 13:54 Eiður Smári stígur tímabundið til hliðar og biður um svigrúm Eiður Smári Guðjohnsen mun stíga tímabundið til hliðar sem þjálfari FH en félagið staðfesti þetta í fréttatilkynningu í dag. Eiður biðst friðar til að vinna í sínum málum en FH-ingar vonast til að hann snúi aftur í teymi liðsins í náinni framtíð. 6. október 2022 15:43 Í annað sinn á innan við ári sem landsliðsþjálfari hættir vegna áfengisneyslu Eiður Smári Guðjohnsen er hættur sem aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í fótbolta. Hann er annar þjálfari A-landsliðs í fótbolta sem fær að taka pokann sinn á einu ári vegna áfengisneyslu í landsliðsferð. 24. nóvember 2021 10:30 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Sjá meira
Í fyrsta sinn með hausverk yfir því að velja landsliðshópinn Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segist spenntur fyrir komandi landsleikjum enda getur hann loksins teflt fram sínu sterkasta liði. Framundan eru leikir gegn Bosníu og Liechtenstein í undankeppni EM 2024. 17. mars 2023 09:01
„Ég get ekki valið leikmenn í hópinn sem eru ekki tilbúnir að byrja á bekknum“ Arnar Þór Viðarsson segist hafa sett sig í samband við Albert Guðmundsson varðandi það að snúa aftur í íslenska fótboltalandsliðið en ákveðið að velja hann ekki. 16. mars 2023 13:54
Eiður Smári stígur tímabundið til hliðar og biður um svigrúm Eiður Smári Guðjohnsen mun stíga tímabundið til hliðar sem þjálfari FH en félagið staðfesti þetta í fréttatilkynningu í dag. Eiður biðst friðar til að vinna í sínum málum en FH-ingar vonast til að hann snúi aftur í teymi liðsins í náinni framtíð. 6. október 2022 15:43
Í annað sinn á innan við ári sem landsliðsþjálfari hættir vegna áfengisneyslu Eiður Smári Guðjohnsen er hættur sem aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í fótbolta. Hann er annar þjálfari A-landsliðs í fótbolta sem fær að taka pokann sinn á einu ári vegna áfengisneyslu í landsliðsferð. 24. nóvember 2021 10:30