Báðir synirnir í franska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2023 17:00 Lilian Thuram að fylgjast með leik hjá OGC Nice þar sem yngri sonur hans Khéphren spilar. Getty/John Berry Lilian Thuram getur verið stoltur af strákunum sínum því þeir eru báðir í nýjasta franska landsliðshópnum. Thuram spilaði á sínum tíma 142 leiki fyrir franska landsliðið og varð bæði heims- og Evrópumeistari með liðinu. Nice s Khéphren Thuram earns his first French national team call up.The 21-year-old joins his older brother Marcus, and now both of Lilian Thuram s sons will represent France pic.twitter.com/Kc4nIwEHHS— B/R Football (@brfootball) March 16, 2023 Hinn 21 árs gamli Khéphren Thuram var valinn í hópinn í fyrsta sinn en áður hafði eldri bróðir hans Marcus verið í liðinu. Khéphren spilar sem miðjumaður hjá Nice en hann er á sínu fjórða tímabili með liðinu. Marcus er fjórum árum eldri en hann spilar sem framherji eða vinstri kantmaður hjá þýska liðinu Borussia Mönchengladbach. In 1998, Lilian Thuram won the World Cup with France.Now, both of his sons have been called up to the national team.Magnifique pic.twitter.com/3kDKHx3yEi— ESPN FC (@ESPNFC) March 16, 2023 Marcus hefur þegar leikið níu leiki með A-landsliði Frakka en hafði áður leikið fjörutíu leiki fyrir yngri landsliðin. Khéphren hafði leikið 43 leiki fyrir yngri landslið Frakka þar af tíu leiki fyrir 21 árs landsliðið. Lilian Thuram á báða strákana með fyrstu konu sinni Söndru en þeir komu í heiminn á Ítalíu þegar hann lék með Parma. - ! has called up three new Bleus for the first round of Euro 2024 qualifiers #FiersdetreBleus pic.twitter.com/5dT9CP44rU— French Team (@FrenchTeam) March 16, 2023 Franski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Thuram spilaði á sínum tíma 142 leiki fyrir franska landsliðið og varð bæði heims- og Evrópumeistari með liðinu. Nice s Khéphren Thuram earns his first French national team call up.The 21-year-old joins his older brother Marcus, and now both of Lilian Thuram s sons will represent France pic.twitter.com/Kc4nIwEHHS— B/R Football (@brfootball) March 16, 2023 Hinn 21 árs gamli Khéphren Thuram var valinn í hópinn í fyrsta sinn en áður hafði eldri bróðir hans Marcus verið í liðinu. Khéphren spilar sem miðjumaður hjá Nice en hann er á sínu fjórða tímabili með liðinu. Marcus er fjórum árum eldri en hann spilar sem framherji eða vinstri kantmaður hjá þýska liðinu Borussia Mönchengladbach. In 1998, Lilian Thuram won the World Cup with France.Now, both of his sons have been called up to the national team.Magnifique pic.twitter.com/3kDKHx3yEi— ESPN FC (@ESPNFC) March 16, 2023 Marcus hefur þegar leikið níu leiki með A-landsliði Frakka en hafði áður leikið fjörutíu leiki fyrir yngri landsliðin. Khéphren hafði leikið 43 leiki fyrir yngri landslið Frakka þar af tíu leiki fyrir 21 árs landsliðið. Lilian Thuram á báða strákana með fyrstu konu sinni Söndru en þeir komu í heiminn á Ítalíu þegar hann lék með Parma. - ! has called up three new Bleus for the first round of Euro 2024 qualifiers #FiersdetreBleus pic.twitter.com/5dT9CP44rU— French Team (@FrenchTeam) March 16, 2023
Franski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira