Toney valinn í enska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2023 14:21 Ivan Toney fagnar með Brentford. Getty/Clive Rose Gareth Southgate tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leiki á móti Ítalíu og Úkraínu í undankeppni EM 2024. Mesta athygli vekur að í hópnum hans er Brentford framherjinn Ivan Toney. Ivan Toney gets England call for Euro 2024 qualifiers but no room for Raheem Sterling or Trent Alexander-Arnold @DaveHytner https://t.co/2enbBKYveg— Guardian sport (@guardian_sport) March 16, 2023 Það er aftur á móti ekki pláss fyrir menn eins og Ollie Watkins eða Jadon Sancho og þá er Raheem Sterling að glíma við meiðsli. Kyle Walker er í hópnum þrátt fyrir sína lögreglurannsókn og þá er Harry Maguire í hópnum en ekki Trent Alexander-Arnold. Ben Chilwell og Reece James koma báðir aftir inn í hópinn eftir meiðsli James Maddison er áfram í hópnum sem og Jordan Henderson. Hér fyrir neðan má sjá enska landsliðshópinn. Ivan Toney Trent Alexander-Arnold BREAKING: Gareth Southgate names his first squad of 2023, as England prepare for Euro 2024 qualifiers against Italy and Ukraine pic.twitter.com/0TsuT6QoGh— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 16, 2023 EM 2024 í Þýskalandi Enski boltinn Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira
Mesta athygli vekur að í hópnum hans er Brentford framherjinn Ivan Toney. Ivan Toney gets England call for Euro 2024 qualifiers but no room for Raheem Sterling or Trent Alexander-Arnold @DaveHytner https://t.co/2enbBKYveg— Guardian sport (@guardian_sport) March 16, 2023 Það er aftur á móti ekki pláss fyrir menn eins og Ollie Watkins eða Jadon Sancho og þá er Raheem Sterling að glíma við meiðsli. Kyle Walker er í hópnum þrátt fyrir sína lögreglurannsókn og þá er Harry Maguire í hópnum en ekki Trent Alexander-Arnold. Ben Chilwell og Reece James koma báðir aftir inn í hópinn eftir meiðsli James Maddison er áfram í hópnum sem og Jordan Henderson. Hér fyrir neðan má sjá enska landsliðshópinn. Ivan Toney Trent Alexander-Arnold BREAKING: Gareth Southgate names his first squad of 2023, as England prepare for Euro 2024 qualifiers against Italy and Ukraine pic.twitter.com/0TsuT6QoGh— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 16, 2023
EM 2024 í Þýskalandi Enski boltinn Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira