Henry orðaður við kvennalandslið Frakklands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. mars 2023 15:31 Thierry Henry gæti verið að taka við franska kvennalandsliðinu. EPA-EFE/SEBASTIEN NOGIER Thierry Henry, fyrrverandi heims- og Evrópumeistari með franska landsliðinu, hefur verið orðaður við stöðu þjálfara franska kvennalandsliðsins. Corinne Diacre var nýverið rekin með skömm og er nafn Henry meðal þeirra sem nefnd hafa verið til sögnnar. Hinn 45 ára gamli Henry lék með Monaco, Juventus, Arsenal, Barcelona og New York Red Bulls á ferli sínum sem leikmaður. Vann hann fjölda titla, þar á meðal Meistaradeild Evrópu með Barcelona vorið 2009. Henry lék einnig 123 landsleiki fyrir Frakkland á sínum tíma og skoraði í þeim 51 mörk. Varð hann heimsmeistari með Frakklandi árið 1998 og Evrópumeistari tveimur árum síðar. Eftir að skórnir fóru á hilluna sneri Henry sér að þjálfun. Hann var aðstoðarþjálfari belgíska karlandsliðsins frá 2016 til 2018 og aftur frá 2021 til 2022. Í milli tíðinni þjálfaði hann Monaco sem og Montreal Impact í Bandaríkjunum. Pour succéder à Diacre à la tête des Bleues, la FFF rêve de Henry et a auditionné Gourvennec https://t.co/hMQbKpO6iV pic.twitter.com/Vlbw2D5JTT— L'ÉQUIPE (@lequipe) March 16, 2023 Nú virðist sem Henry gæti verið að færa sig yfir í kvennaboltann. Knattspyrnusamband Frakklands ákvað að reka Corinne Diacre nýverið eftir að margir af reynslumestu leikmönnum liðsins kvörtuðu yfir stjórnarháttum hennar. Ekki nóg með að Diacre hafi fengið sparkið heldur fékk Noël Le Graët, forseti franska sambandsins, það einnig. Frakkland er í 5. sæti heimslista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Liðið fór alla leið í undanúrslit á EM síðasta sumar en féll úr leik gegn Þýskalandi. Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Renard opnar aftur landsliðsdyrnar eftir að þjálfarinn var rekinn Stórstjarna franska kvennalandsliðsins í fótbolta og ein allra sigursælasta knattspyrnukona sögunnar gæti verið með á heimsmeistaramótinu í sumar eftir allt saman. 14. mars 2023 14:31 Þjálfari franska kvennalandsliðsins neitar að hætta og talar um rógsherferð Corinne Diacre er þjálfari franska kvennalandsliðsins í fótbolta og vill vera það áfram þrátt fyrir að hafa fengið á sig mikla gagnrýni síðustu vikur. 9. mars 2023 11:42 Hættur eftir ásakanir um kynferðislega áreitni og fleiri hneyksli Hinn afar umdeildi Noël Le Graët er endanlega hættur sem forseti franska knattspyrnusambandsins, eftir að hafa meðal annars verið sakaður um kynferðislega áreitni. 28. febrúar 2023 11:56 Fyrirliðinn ekki með á HM í sumar vegna óánægju með forráðamenn landsliðsins Fyrirliði franska kvennalandsliðsins í knattspyrnu Wendie Renard tilkynnti í dag að hún myndi ekki gefa kost á sér fyrir heimsmeistaramótið í sumar vegna óánægju með forráðamenn landsliðsins. 24. febrúar 2023 18:31 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira
Hinn 45 ára gamli Henry lék með Monaco, Juventus, Arsenal, Barcelona og New York Red Bulls á ferli sínum sem leikmaður. Vann hann fjölda titla, þar á meðal Meistaradeild Evrópu með Barcelona vorið 2009. Henry lék einnig 123 landsleiki fyrir Frakkland á sínum tíma og skoraði í þeim 51 mörk. Varð hann heimsmeistari með Frakklandi árið 1998 og Evrópumeistari tveimur árum síðar. Eftir að skórnir fóru á hilluna sneri Henry sér að þjálfun. Hann var aðstoðarþjálfari belgíska karlandsliðsins frá 2016 til 2018 og aftur frá 2021 til 2022. Í milli tíðinni þjálfaði hann Monaco sem og Montreal Impact í Bandaríkjunum. Pour succéder à Diacre à la tête des Bleues, la FFF rêve de Henry et a auditionné Gourvennec https://t.co/hMQbKpO6iV pic.twitter.com/Vlbw2D5JTT— L'ÉQUIPE (@lequipe) March 16, 2023 Nú virðist sem Henry gæti verið að færa sig yfir í kvennaboltann. Knattspyrnusamband Frakklands ákvað að reka Corinne Diacre nýverið eftir að margir af reynslumestu leikmönnum liðsins kvörtuðu yfir stjórnarháttum hennar. Ekki nóg með að Diacre hafi fengið sparkið heldur fékk Noël Le Graët, forseti franska sambandsins, það einnig. Frakkland er í 5. sæti heimslista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Liðið fór alla leið í undanúrslit á EM síðasta sumar en féll úr leik gegn Þýskalandi.
Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Renard opnar aftur landsliðsdyrnar eftir að þjálfarinn var rekinn Stórstjarna franska kvennalandsliðsins í fótbolta og ein allra sigursælasta knattspyrnukona sögunnar gæti verið með á heimsmeistaramótinu í sumar eftir allt saman. 14. mars 2023 14:31 Þjálfari franska kvennalandsliðsins neitar að hætta og talar um rógsherferð Corinne Diacre er þjálfari franska kvennalandsliðsins í fótbolta og vill vera það áfram þrátt fyrir að hafa fengið á sig mikla gagnrýni síðustu vikur. 9. mars 2023 11:42 Hættur eftir ásakanir um kynferðislega áreitni og fleiri hneyksli Hinn afar umdeildi Noël Le Graët er endanlega hættur sem forseti franska knattspyrnusambandsins, eftir að hafa meðal annars verið sakaður um kynferðislega áreitni. 28. febrúar 2023 11:56 Fyrirliðinn ekki með á HM í sumar vegna óánægju með forráðamenn landsliðsins Fyrirliði franska kvennalandsliðsins í knattspyrnu Wendie Renard tilkynnti í dag að hún myndi ekki gefa kost á sér fyrir heimsmeistaramótið í sumar vegna óánægju með forráðamenn landsliðsins. 24. febrúar 2023 18:31 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira
Renard opnar aftur landsliðsdyrnar eftir að þjálfarinn var rekinn Stórstjarna franska kvennalandsliðsins í fótbolta og ein allra sigursælasta knattspyrnukona sögunnar gæti verið með á heimsmeistaramótinu í sumar eftir allt saman. 14. mars 2023 14:31
Þjálfari franska kvennalandsliðsins neitar að hætta og talar um rógsherferð Corinne Diacre er þjálfari franska kvennalandsliðsins í fótbolta og vill vera það áfram þrátt fyrir að hafa fengið á sig mikla gagnrýni síðustu vikur. 9. mars 2023 11:42
Hættur eftir ásakanir um kynferðislega áreitni og fleiri hneyksli Hinn afar umdeildi Noël Le Graët er endanlega hættur sem forseti franska knattspyrnusambandsins, eftir að hafa meðal annars verið sakaður um kynferðislega áreitni. 28. febrúar 2023 11:56
Fyrirliðinn ekki með á HM í sumar vegna óánægju með forráðamenn landsliðsins Fyrirliði franska kvennalandsliðsins í knattspyrnu Wendie Renard tilkynnti í dag að hún myndi ekki gefa kost á sér fyrir heimsmeistaramótið í sumar vegna óánægju með forráðamenn landsliðsins. 24. febrúar 2023 18:31