„Hin fullkomna díva“ aldrei verið frjálsari eftir að hún kom út úr skápnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. mars 2023 09:00 Gisele Shaw [til hægri]. Instagram@giseleshaw08 Gisele Shaw, eða „hin fullkomna díva“ eins og hún er kölluð í glímuheiminum, kom út úr skápnum sem trans kona á síðasta ári. Hún hafði haldið því leyndu að hún væri trans á meðan hún vann sig upp innan glímuheimsins. Hin 34 ára gamla Gisele Shaw keppti fyrst í atvinnuglímu í ársbyrjun 2015. Það var þó ekki fyrr en á síðasta ári sem hin sjálfsörugga Shaw, sem ættuð er frá Filippseyjum, ákvað að taka skrefið og stíga út úr skápnum. „Ég var á bar og það gekk stelpa upp að mér. Hún var dónaleg og upp úr þurru spurði hún mig hvort ég væri ekki strákur. Mér brá svo mikið, ég vissi ekki hvað ég ætti að gera. Ég bara fraus og fór svo heim og grét endalaust. Ég vissi þá að ég þyrfti að gera eitthvað.“ Gisele Shaw is one of the top stars in @IMPACTWRESTLING's Knockouts division. But the journey she's been on outside the ring is as impressive as anything she's accomplished inside it.Please give this a read and share.@BBCSport | @GiseleShaw08 | https://t.co/ws4DGSU9pa— Jack Murley (@jack_murley) March 15, 2023 Þó úrslit í glímukeppnum á borð við heimsmeistarakeppnina í Impact Wrestling Knockouts séu fyrir fram ákveðin þá þarf gríðarlega íþróttamennsku til að keppa í íþróttinni. Shaw mætti Mickie James í úrslitum keppninnar í síðustu viku, þar var hún í fyrsta sinn sem hún sjálf. Þó Shaw hafi ekki hrósað sigri þá sveið tapið ekki. Hún bjóst við að koma út úr skápnum sem trans kona myndi enda feril hennar í glímu, íþrótt sem hún hefur elskað frá barnæsku, svo reyndist ekki. „Ég hélt ég myndi aldrei segja fólki frá þessu. Þessi bransi er brútal og ég vildi ekki gefa þeim ástæðu til að segja „nei“ við mig. Ég vildi sýna hversu góð í glímu ég væri, vildi ekki vera þekkt fyrir að vera trans heldur fyrir hæfileika mína og dugnað.“ View this post on Instagram A post shared by (@giseleshaw08) „Þegar ég ólst upp vildi ég vera fyrirmynd fyrir annað fólk en það er ekki hægt ef ég er ekki trú sjálfri mér. Svo ég tók þá ákvörðun að sagði Impact Wrestling að það væri tími fyrir mig að segja fólki hver ég væri.“ Shaw ákvað að opinbera hver hún væri á Toronto-Pride göngunni í Kanada. „Þetta var risastór ákvörðun, það væri ekki aftur snúið. Síminn minn var rauðglóandi næstu daga en mér var alveg sama. Ég vildi bara njóta frelsisins eftir öll þessi ár í felum. Ég vildi bara vera í núinu.“ „Þær manneskjur sem lifa lífi sínu sannar sjálfum sér gera heiminn að betri stað. Um það snýst þetta allt saman,“ sagði Shaw að endingu. Glíma Málefni trans fólks Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ Leik lokið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík „Það eru öll lið að vinna hvert annað“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Stólarnir með annan sigurinn í röð Leik lokið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Elísabet stýrði Belgum til sigurs Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Fyrsti sigur Eyjamanna í meira en mánuð Upphitunarbardagar ICEBOX 9 í Kaplakrika Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ Damir Muminovic til Grindavíkur „Okkar konur eiga meira skilið“ Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Sjá meira
Hin 34 ára gamla Gisele Shaw keppti fyrst í atvinnuglímu í ársbyrjun 2015. Það var þó ekki fyrr en á síðasta ári sem hin sjálfsörugga Shaw, sem ættuð er frá Filippseyjum, ákvað að taka skrefið og stíga út úr skápnum. „Ég var á bar og það gekk stelpa upp að mér. Hún var dónaleg og upp úr þurru spurði hún mig hvort ég væri ekki strákur. Mér brá svo mikið, ég vissi ekki hvað ég ætti að gera. Ég bara fraus og fór svo heim og grét endalaust. Ég vissi þá að ég þyrfti að gera eitthvað.“ Gisele Shaw is one of the top stars in @IMPACTWRESTLING's Knockouts division. But the journey she's been on outside the ring is as impressive as anything she's accomplished inside it.Please give this a read and share.@BBCSport | @GiseleShaw08 | https://t.co/ws4DGSU9pa— Jack Murley (@jack_murley) March 15, 2023 Þó úrslit í glímukeppnum á borð við heimsmeistarakeppnina í Impact Wrestling Knockouts séu fyrir fram ákveðin þá þarf gríðarlega íþróttamennsku til að keppa í íþróttinni. Shaw mætti Mickie James í úrslitum keppninnar í síðustu viku, þar var hún í fyrsta sinn sem hún sjálf. Þó Shaw hafi ekki hrósað sigri þá sveið tapið ekki. Hún bjóst við að koma út úr skápnum sem trans kona myndi enda feril hennar í glímu, íþrótt sem hún hefur elskað frá barnæsku, svo reyndist ekki. „Ég hélt ég myndi aldrei segja fólki frá þessu. Þessi bransi er brútal og ég vildi ekki gefa þeim ástæðu til að segja „nei“ við mig. Ég vildi sýna hversu góð í glímu ég væri, vildi ekki vera þekkt fyrir að vera trans heldur fyrir hæfileika mína og dugnað.“ View this post on Instagram A post shared by (@giseleshaw08) „Þegar ég ólst upp vildi ég vera fyrirmynd fyrir annað fólk en það er ekki hægt ef ég er ekki trú sjálfri mér. Svo ég tók þá ákvörðun að sagði Impact Wrestling að það væri tími fyrir mig að segja fólki hver ég væri.“ Shaw ákvað að opinbera hver hún væri á Toronto-Pride göngunni í Kanada. „Þetta var risastór ákvörðun, það væri ekki aftur snúið. Síminn minn var rauðglóandi næstu daga en mér var alveg sama. Ég vildi bara njóta frelsisins eftir öll þessi ár í felum. Ég vildi bara vera í núinu.“ „Þær manneskjur sem lifa lífi sínu sannar sjálfum sér gera heiminn að betri stað. Um það snýst þetta allt saman,“ sagði Shaw að endingu.
Glíma Málefni trans fólks Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ Leik lokið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík „Það eru öll lið að vinna hvert annað“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Stólarnir með annan sigurinn í röð Leik lokið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Elísabet stýrði Belgum til sigurs Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Fyrsti sigur Eyjamanna í meira en mánuð Upphitunarbardagar ICEBOX 9 í Kaplakrika Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ Damir Muminovic til Grindavíkur „Okkar konur eiga meira skilið“ Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Sjá meira