Frá þessu greinir Morgunblaðið.
„Þetta var stutt og tiltölulega vandræðalegt. Lögmaðurinn minn bókaði sterk mótmæli yfir því hversu langan tíma þetta hefði tekið, enda bryti það í bága við sakamálalög. En ég geri ráð fyrir því að þessu ljúki mjög fljótlega,“ hefur Morgunblaðið eftir Þóru.
Hún hefur enn réttarstöðu sakbornings í málinu.