Framhaldsskólaleikarnir í beinni: Barist um sæti í undanúrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. mars 2023 19:16 Fjölbrautaskólinn við Ármúla og Fjölbrautaskóli Suðurlands eigast við á Framhaldsskólaleikunum í kvöld. Átta liða úrslit Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands, FRÍS, halda áfram í kvöld með einni viðureign í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Það eru Fjölbrautaskólinn við Ármúla [FÁ] og Fjölbrautaskóli Suðurlands [FSu] sem eigast við í kvöld, en keppt er í CS:GO, Rocket League og Valorant. Beina útsendingu frá viðureign kvöldsins má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Framhaldsskólaleikarnir Mest lesið Liverpool borgar Jota fjölskyldunni það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Fótbolti Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti
Það eru Fjölbrautaskólinn við Ármúla [FÁ] og Fjölbrautaskóli Suðurlands [FSu] sem eigast við í kvöld, en keppt er í CS:GO, Rocket League og Valorant. Beina útsendingu frá viðureign kvöldsins má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Framhaldsskólaleikarnir Mest lesið Liverpool borgar Jota fjölskyldunni það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Fótbolti Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti