Fyrrverandi leikmaður KR lést aðeins 28 ára að aldri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. mars 2023 21:30 Mia Gunter í leik með Victoria-háskólanum í Bandaríkjunum. UNIVERSITY OF VICTORIA Mia Gunter lék með KR í Bestu deild kvenna sumarið 2018. Hún lést á dögunum, aðeins 28 ára að aldri. Mia kom hingað til lands eftir að hafa spilað í Danmörku. Hún spilaði alla 18 deildarleiki KR og skoraði í þeim þrjú mörk. Tryggði hún KR sigra gegn bæði Selfossi og Þór/KA. Stigin sem KR fékk úr þeim leikjum hjálpuðu liðinu að halda sæti sínu í deildinni. Mia lést á dögunum en ekki hefur komið fram hver dánarorsökin var. Í minningargrein hennar segir: „Mia elskaði upplifun sína á Íslandi, bæði hvað varðar fótboltann sem og alla þá mögnuðu útivist sem landið hafði upp á að bjóða.“ „Mia myndaði djúp vináttutengsl um allan heim. Það var þannig manneskja og liðsfélagi sem hún var. Hún hvatti fjölskyldu sína til að koma með henni, hvar sem hún var í heiminum. Út af Miu fékk fjölskylda hennar að upplifa Evrópu og Asíu. Ástríða hennar smitaði út frá sér.“ Eftir að alast upp í Kanada þá spilaði Mia í bandaríska háskólaboltanum. Þaðan fór hún Danmerkur og svo Íslands. Mia kom víða við en samkvæmt minningargreininni heimsótti hún alls 35 lönd. Á morgun, miðvikudag, verður haldin minningarathöfn henni til heiðurs í heimabæ hennar, Edmunton í Kanada. Fótbolti Andlát Íslenski boltinn KR Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Mia kom hingað til lands eftir að hafa spilað í Danmörku. Hún spilaði alla 18 deildarleiki KR og skoraði í þeim þrjú mörk. Tryggði hún KR sigra gegn bæði Selfossi og Þór/KA. Stigin sem KR fékk úr þeim leikjum hjálpuðu liðinu að halda sæti sínu í deildinni. Mia lést á dögunum en ekki hefur komið fram hver dánarorsökin var. Í minningargrein hennar segir: „Mia elskaði upplifun sína á Íslandi, bæði hvað varðar fótboltann sem og alla þá mögnuðu útivist sem landið hafði upp á að bjóða.“ „Mia myndaði djúp vináttutengsl um allan heim. Það var þannig manneskja og liðsfélagi sem hún var. Hún hvatti fjölskyldu sína til að koma með henni, hvar sem hún var í heiminum. Út af Miu fékk fjölskylda hennar að upplifa Evrópu og Asíu. Ástríða hennar smitaði út frá sér.“ Eftir að alast upp í Kanada þá spilaði Mia í bandaríska háskólaboltanum. Þaðan fór hún Danmerkur og svo Íslands. Mia kom víða við en samkvæmt minningargreininni heimsótti hún alls 35 lönd. Á morgun, miðvikudag, verður haldin minningarathöfn henni til heiðurs í heimabæ hennar, Edmunton í Kanada.
Fótbolti Andlát Íslenski boltinn KR Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira